Leita frttum mbl.is
Embla

Frsluflokkur: Erindi og rstefnur

Ysta nf og loftslagsvsindin

Loftslag jarar er a breytast samfara aukinni losun loftslagstegunda af mannavldum.

etta er stareynd, en smatriin eru ekki alveg hreinu. a er a segja, vi vitum t.d. ekki alveg hversu miki hitinn mun aukast, ea hvar hitinn breytist mest, ea hvaa arar afleiingar a mun hafa fyrir verakerfi og strauma hfunum.

En til a geta bi til g lkn um vntanlegar breytingar urfum vsindamenn a skilja nttrulegar sveiflur hita og verakerfum. Vi vitum ll um rstasveifluna, en einnig er vita a strri sveiflur ea umskipti gerast veurlagi jarar. slendingar kannast flestir vi Litlu sld, sem varai fr 1450-1900.

Me v a kanna fjlda, samsetningu og dreifingu frjkorna jarlgum er hgt a meta sveiflur loftslagi og rum ttum.

a er einmitt vifangsefni fornvistfri, sem er mrkum lffri og jarfri. Lilja Karlsdttir doktorsnemi vi Lf- og umhverfisfrideild H mun morgun verja doktorsritger sna um birkifr jarlgum.

Lilja var a rannsaka kynblndun birkitegunda ntma (sustu 10.000 r, e. Holocene).

Erindi Lilju verur Htarsal aalbyggingar kl 14.00 og heitir Kynblndun slenskra birkitegunda ntma lesin af frjkornum.

Prfdmari hennar Chris Caseldine prfessor vi landfrideild hsklans Exeter flytur fyrirlestur mnudaginn 24.mars kl.16:30, skju,stofu 132.

Heiti fyrirlestursins Chris er From esoteric fringe to Climategate the changing role of Quaternary science over recent decades and into the future.

tarefni

Litla sld wikipedia.


Fiskeldi, hrif af sjkvaeldi og lausnir Mlstofa 2

rinu vera haldnar mlstofur um fiskeldi kvum sj og landi, vegum NASF, Verndarsjs villtra laxastofna, Stofnunar Smundar fra vi Hskla slands og Lffriflags slands. Fyrsta mlstofan var haldin 17. janar 2014 og nnur mlstofan verur haldin 14. mars nstkomandi.

thingvallavatndwarfeggs2010.jpg nstu mlstofu flytja erindi erlendir srfringar sem hafa rannsaka hrif sjkvaeldis nlg vistkerfi og ekkja reynslu annarra ja af laxeldi. eir eru dr. Trygve Poppe prfessor vi norska dralknahsklann, dr. Paddy Gargan hj Central Fisheries Board of Ireland, og dr. Bengt Finstad hj norsku nttrufrastofnuninni NINA. Einnig flytja erindi eir Jn rn Plsson MSc fyrir hnd Landssambands fiskeldisstva og dr. Erik Sterud fyrir hnd Landssambands veiiflaga.

Fjalla verur um sjvarls fiskeldi, lyfjagjafir, sjkdma og tbreislu smits fr fiskeldi sj, en allir frummlendur hafa teki tt fjlda rannskna essum svium. A lokum verur opna fyrir umrur og taka fyrirlesarar og fulltrar Landssambands fiskeldisstva og Landssambands veiiflaga tt pallborinu.

Mlstofan, sem fer fram ensku, verur haldin Caf Slon Reykjavk kl. 13:30 16:30 fstudaginn 14. mars 2014.

Nnari upplsingar Fiskeldi, hrif af sjkvaeldi og lausnir Mlstofa 2.
Fyrsta mlstofan Lffri og umhverfisfri fiskeldis var vel stt.
Mynd af bleikjuhrognum, Arnar Plsson 2010.

Brgttar krabbameinsfrumur gervi stofnfruma

Krabbameinsfrumur eru ansi brgttar. Nlegar rannsknir sna a stundum geta krabbameinsfrumur hermt eftir stofnfrumum, srstaklega egar r eru a mynda meinvrp.

Sameindalffringurinn rur skarsson hefur rannsaka essi fyrirbri, og rir au vitali vi Leif Hauksson Sjnmli grdagsins (5. mars 2014).

Krabbameinsfrumur eiga nefnilega erfitt uppdrttar framandi vefjum. Segjum sem svo a krabbamein hafi myndast lunga, og myndar ar xli. Slk xli m fjarlgja me skurager og/ea mehndla me geislum ea efnum. En xlisfrumur geta lka fari flakk um lkamann, og mynda meinvrp.

a sem torveldar flakk krabbameinsfruma er s stareynd a vefir eru lkir, og eiga lungnafrumur almennt ekki auvelt uppdrttar t.d. vva ea heila. En rur og arir vsindamenn hafa snt a krabbameinsfrumur yfirstga essa hindrun me bellibrgum. r breyta tjningu gena sinna, og framleia sameindir sem einkenna stofnfrumur. Flestir vefir eru me stofnfrumur, og ar me er komin lei fyrir krabbameinsfrumurnar a "nema land" njum vef. Og getur meinvarp fari a myndast oft me alvarlegum afleiingum.

g skora flk a hla einstaklega frandi vital vi r Sjnmli. Einnig er llum frjlst a hla erindi rar morgun, mlingi vegum Lffriflags slands og Lffristofu H. Erindi verur flutt ensku.

rr arir lffringar flytja fyrirlestur mlinginu, au Sigrur R. Franzdttir, lafur E. Sigurjnsson og Gurn Valdimarsdttir.

Gurn birti einmitt nlega rannskn stofnfrumum og hjartaroskun, sem fjalla er um vef H.

Hpur vsindamanna og nemenda vi Lfvsindasetur Hskla slands undir forystu Gurnar Valdimarsdttur, lektors lfefnafri vi Lknadeild, fkk dgunum birta grein marstgfu hins virta vsindarits Stem Cells ar sem varpa er ljsi a hvaa boferlar stofnfrumum r fsturvsum manna leia til ess a r srhfast hjartafrumur. Rannsknin er liur v a auka skilning manna v hvernig hgt yri a nta fjlhfar stofnfrumur til ess a gra skaddaan hjartavef....

Gurn og samstarfsflk hennar hyggst halda fram rannsknum srhfingu stofnfruma og beina n sjnum snum a myndun arelsfruma. Vefir lkamans eru hir bli til vaxtar og vihalds og aeli er nausynlegt til blflis. Vi hfum tvenns konar markmi fyrir augum. Vi viljum annars vegar geta auki amyndun tilvikum missa asjkdma og hins vegar viljum vi koma veg fyrir of mikla amyndun til ess a geta stva xlisvxt, segir Gurn. Hn btir vi a tilraunir msum, ar sem kvein gen hafa veri slegin t og eru ar af leiandi ekki tj, sni a fjlskylda vaxtartta, svoklluu TGFbeta-fjlskylda, stjrnar miklu um roskun fruma hjarta- og akerfis. Vi tlum a skoa hvort vi getum stjrna srhfingu stofnfruma aelsfrumur me v a breyta bolei TGFbeta-fjlskyldunnar innan frumunnar. essi rannskn byggist a sjlfsgu rannsknarstyrkjum sem vi erum algerlega h okkar vinnu, segir Gurn a lokum.

Mling um sameindalffri og stofnfrumur - dagskr.

Sjnml 5. mars 2014 Krabbameinsfrumur nta sr stofnfrumur

Frtt vef H.is 5. mars 2014 Varpa ljsi roskun stofnfruma hjartafrumur

Anne Richter ofl. BMP4 Promotes EMT and Mesodermal Commitment in Human Embryonic Stem Cells via SLUG and MSX2 2014 STEM CELLS Volume 32, Issue 3, pages 636648, March 2014


Vi erum samsett r frumum og sameindum

Um mibik sustu aldar var til n frigrein mrkum efnafri og lffri. Sameindalffri fjallar um sameindir eins og t.d. prtn, sykrur og kolvetni, sem finnast inni llum lfverum. Hn geri vsindamnnum kleift a skilja eli erfa, og rannsaka eiginleika fruma og lfvera.

lottetal07b.jpg

N hefur sameindalffrin teygt anga sna va. Hn er grundvllur margra framfara lknisfri og landbnai, hn er ntt rannsknum vistkerfum og run og jafnvel sem verkfri listamanna. ekktast er etv. framleisla insln me erfatkni, og n eru fjlmrg nnur lyf framleidd me aferum lftkninnar. Hi nja hs Alvogens Vatnsmri, verur einmitt vettvangur framleislu samheita lftknilyfja.

Sameindalffri hefur kollvarpa skilningi okkar eiginleikum sjkdma, t.d. krabbameina ea hjartafllum. Me aferum hennar er hgt a rannsaka ferla sem aflaga fara sjkdmum, og jafnvel a ra leiir til a vinna gegn eim. slenskir sameindalffringar eru framarlega rannsknum essu svii, sem dmin sanna. Sigrur R. Franzdttir og flagar eru t.d. a gen og kerfi sem stra roskun bleikjuafbriganna ingvallavatni. lafur E. Sigurjnsson hefur kanna hvernig m stra roskun stofnfruma me ttum r bli. Gurn Valdimarsdttir ni a stra stofnfrumum, og lta r mynda litla hjartavsa. rur skarsson, sem fkk heiursverlaun Lffriflagsins fyrra, strir rannsknarhpi skalandi. Hann er a rannsaka hrif umhverfis stofnfrumur, me srstaka herslu meinfarandi krabbamein.

essir lffringar munu allir halda erindi um rannsknir snar 7. mars 2014. Erindin vera stofu 132 skju, nttrufrahsi H.

Lffriflag slands og Lffristofa H standa fyrir mlstofunni.

Dagskr m sj vef Lffriflags slands.

Mynd af tjningu gena fstrum vaxtaflugna. Lita er fyrir tveimur prtnum einu, even-skipped, kruppel og giant. r grein Susan Lott og flaga fr 2007.


Svn tma og rmi

Hva er hgt a lra af svnum? a fer nttrulega eftir v hvaa svni fylgist me.*

Slfringar birtu ri 2009 rannskn sem snir m.a. a svn geta nota spegla, til a finna mat og skynja umhverfi sitt. Arar rannsknir og tilraunir hafa snt a svn geta smala kindum**, framkalla mannleg hlj, hoppa gegnum hringi og spila tlvuleiki me gleipinna.

Sasti sameiginlegi forfair svna og okkar var uppi fyrir rmlega 100 milljn rum, en fyrir um 8000 rum lgu leiir okkar saman aftur. tku menn svn sna jnustu, lu au upp og tu. hi grimma srsoltna flk.

Vsindamenn vi Durham hskla Englandi hafa rannsaka uppruna svna me erfafrilegum aferum og me v a bera saman hauskpur eirra.

Una Strand Viarsdttir mannfringur vann a essum rannsknum og mun fjalla um r erindi nstkomandi fstudag (14. febrar 2014, kl 12:30).

Erindi verur stofu 129 skju, nttrufrahsi H og er agangur keypis og llum heimill.

eir sem vilja kynnast strfum Unu er bent vefsu hennar vi Durham hskla.

Erindi er hluti af fyrirlestrar Lffristofnunar H.

*Fyrst datt mr hug a segja, "a fer nttrulega eftir v hvaa svn kenndi r", en fannst a of mgandi fyrir kennarastttina og frara (lklega v g tel mig til eirra).

** J, kvikmyndin Babe var ekki alger uppspuni.

Tmi og stofa voru leirtt kl. 16:12, 11. febrar.

New York Times NATALIE ANGIER 9. 11. 2009 Pigs Prove to Be Smart, if Not Vain


Lf aeins einni jr

Lffrirstefnan 2013 var haldin 8. og 9. nvember sastliinn. rstefnunni voru kynntar margskonar rannsknir lffri en umhverfisml voru einnig srstkum brennidepli.

mar Ragnarsson, fjlmilamaur og nttruverndasinni, setti rstefnuna me stuttu varpi og lestri ljinu Aeins ein jr (Aeins ein jr).

Aeins ein jr.

a er ekkium fleiria ra.

Takmrku er alla lund

uppspretta lfsins ga.

...

A auki flutti ra Ellen rhallsdttir yfirlitserindi sem kallaist Afturbak ea nokku lei: Staa nttruverndar slandi og orvarur rnason erindi Er rf srstku runeyti umhverfismla slandi?

Leifur Hauksson tk vital vi ru af essu tilefni og var a flutt tvarpsttinum Sjnml 13. nvember 2013. Hgt er a hla vitali vef RV, Nttrufegurin verur askana ltin.

A sustu m benda lyktun stjrnar Lffriflags slands um mefer stjrnvalda umhverfismlum


Dagskr lffrirstefnunar 2013

a er me stolti sem vi* tilkynnum a gengi hefur veri fr Dagskr lffrirstefnunar 2013.

Rstefnan hefst kl 9 ann 8. nvember me remur yfirlitserindum stra sal slenskrar erfagreiningar.

James Wohlschlegel UCLA - Proteolytic Control of Iron Metabolism and DNA Repair
Agnar Helgason H og E - Dissecting the genetic history of a human population: A decade of research about Icelanders
Heiursverlauna erindi - tilkynnt sar...

laugardagsmorgninum vera einnig tv yfirlitserindi um ml sem varar sland srstaklega.

ra Ellen rhallsdttir H - Afturbak ea nokku lei: Staa nttruverndar slandi
orvarur rnason - Rannsknasetur Hfn - Er rf srstku runeyti umhverfismla slandi?

divethenorth_is_silfru.jpgAuk yfirlitsernida vera 109 erindi og 81 veggspjald kynnt rstefnunni, sem fjalla um margvslegar rannsknir lfverum og lfrki jarar. Myndin hr til hliar er t.d. af kafara Silfru. Jnna H. lafsdttir mun fjalla um kortlagningu jarfri og lfrkisins hraungjm og hellum ingvallavatns. Jnna er forhertur kafari og er nbyrju essu meistaraverkefni undir leisgn Bjarna K. Kristjnssyni Hlum. Verkefni er samt a miklu leyti hennar, og hn hefur m.a. fengi styrk fr National Geograpic Society til ess, og umfjllun vef tmaritsins.

Hgt a skr sig rstefnuna vefnum til kvldsins 7. nv. Skrningarsa.

Mynd er af vef Divethenorth.is. Picture http://www.divethenorth.is.

Lfrki gjnna vi ingvallavatn

*blogghfundur er formaur Lffriflags slands 2013-2014.


Rstefna um Lffrirannsknir slandi - skrning hefst

Lffriflag slands bur til rstefnu um Lffrirannsknir slandi 8. og 9. nvember 2013

Frestur til a senda inn grip er 10. oktber.

Flk getur kynnt lffrirannsknir ea lffrikennslu ( samstarfi vi Samlf) me erindum ea veggspjldum. Erindi og veggspjld mega vera slensku ea ensku. Rstefnunni verur skipt upp mlstofur eftir vifangsefnum og tungumlum. Ef of margar beinir um erindi berast, getur urft a bja sumum tttakendum a senda inn veggspjald stainn.

Vinsamlegast skri tttku og grip http://lif.gresjan.is/2013

Einnig er ka eftir tilnefningum um unga ea eldri vsindamenn sem hafa skara fram r lffrirannsknum. Tilnefningar sendist Snbjrn Plsson ea Bjarna K. Kristjnsson.

Stafest yfirlitserindi
James Wohlschlegel UCLA
ra Ellen rhallsdttir H
Agnar Helgason H og E.

Laugardagskvldi 9. nvember verur haustfagnaur flagsins.

Nnari upplsingar, um rstefnu og haustfagna birtast nrri vefsu flagsins http://biologia.is

Vinsamlegast dreifi auglsingu!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sjlfstir fjlmilar eru nausynlegir

a er srstaklega ngjulegt a nr fjlmiill skuli n vera a hasla sr vll hrlendis.

allri umru um jflagsml, efnahag, umhverfi, land og aulindantingu, er grundvallaratrii a fjlmilar su flugir og sjlfstir. Fjlmilar sem lta beinum hrifum efnamanna ea plitskra hreyfinga eru ekki kjsanlegir. eir geta komi me gta vinkla, en allt sem fr eim kemur er meti ljsi hagsmunatengslanna. Hrlendis a bi vi um 365 mila og Morgunblai.

a verur a viurkennast a g hef ekki haft mikla innsn starf blaamanna og frttamanna, og sem vsindamaur hefur mr oft blskra hversu lleg umfjllun um vsindi er hrlendis. ar eru dmi um snggsonar ingar einhverju sem blaamaurinn veit ekkert um, hreinar rangtlkanir byggar vanekkingu og san einfaldar eftirprentanir frttatilkynningum. Sannarlega eru margir frttamenn sem hafa fjalla vel um vsindi, t.d. hvernig lfrki hafsins bregst vi loftslags breytingum ea um ris andvsindahreyfinga BNA.

Ef umfjllun um vsindi er glopptt, hvernig er umfjllun um nnur svi samflagsins?

eir frttamenn sem g hef rtt vi kvarta yfir tmaskorti, v a eir hafi bara tma til a kafa eina til tvr sgur viku, en hitt s frekar hrasoi. eir kvarta einnig yfir v a samflagi skilji ekki ea viri strf eirra.

Blaamenn lra kvein vinnubrg, um a gta heimilda, f stafestingu stareyndum, vitna rtt flk, vihalda hlutleysi o.s.frv. vissan htt eru vinnubrgin ekk v sem tkast vsindum, nema hva eir lta lgmlum frttatma og um vinna eir ekki svipa vsindamnnum, bara skemmri tmaskala

Vandamli sem vi - slendingar - stndum frammi fyrir er etta.

Vi fum fjlmila sem vi eigum skili.

Ef vi kunnum ekki a meta ga fjlmila, fum vi slma fjlmila. Ef vi hlaupum bara eftir lkamsparta-fyrirsgnum og hann-sagi/hn-sagi oraskaki, munu fjlmilarnir mta eirri rf okkar!

Ef vi viljum vandaa fjlmilun sem orir a takast vi vandaml jflaginu, sem og ing, framkvmdavald og dmstla, verum vi a leita uppi, akka eim fyrir, lta ara vita hva er vel gert og BORGA FYRIR SKRIFTIR.

Blogg koma aldrei stainn fyrir vandaar frttir!

N veit g ekki hvort a Kjarninn veri nr hlutlaus og flugur miill slandi til gs, en eir taka allavega mi af gtum milum Newsweek og Wired (g er minna hrifinn af Vanity fair). nverandi umhverfi er a eiginlega bara RV sem stendur sem heilstur og hlutlaus frttamiill. sakanir samkeppnisailla og stjrnmlamanna um vinstri slagsu, eru sorglegt dmi um innflutning rursbrellum amerskra hgrimanna fgamanna.

g vil hafa RV sem sjlfsttt starfandi (n ingskiparar stjrnar!) miil slensku samflagi. Ef vi RV missir rkisstyrki verur hann eitthva ekkt NPR og PBS Bandarkjunum, jaar-miill sem hverfur skugga pltskra (FOX) ea skemmtifrttastva (NBC, ABC, CBS).

a er ekki kjsanlegt stand eins og margir hafa bent nlega. Til a mynda Chris Mooney, sem ritai hina frbru bk Unscientific America: How Scientific Illiteracy Threatens our Future me Sheril Kirshenbaum.

hugasmum er bent a Chris Mooney verur me fyrirlestur vi H laugardaginn 7. september kl. 12.00 til 13.30 stofu 105 Hsklatorgi.

http://kjarninn.is/


mbl.is Lti vit v a prenta t og dreifa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aljleg rstefna um refi haldin Npi Drafiri

Ester Rut forstumaur Melrakkaseturs vill vekja athygli flks rstefnu sem haldin verur um refi n haust. r tilkynningu (rlti lagfrt oralag):

Aljleg rstefnu um refi verur haldin dagana 11. - 13. oktber a Htel Npi Drafiri.
Rstefnan fjallar um lffri og mlefni tfunnar, og er s fjra sem haldin hefur veri. tttakendur koma fr msum lndum og eru bi erindi og veggspjld en einnig verur minning Pls heitins heiru me msu mti. Nnari upplsingar um rstefnuna:

eir sem hafa huga a skja rstefuna, halda erindi ea kynna niurstur veggspjldum geta fylgt slinni hr a ofan og skr sig.

Ungir_yrdlingar_af_morauda_litarafbrigdinu

Mynd af vef Melrakkaseturs (picture copyright Melrakkasetur.is).

g get ekki anna en hvatt nttruhugamenn um a skr sig fundinn. Bi vegna ess a refir eru hin forvitnilegustu kvikindi og v a Npur er dsamleg gersemi fegursta firi landsins.

tarefni:

Melrakkasetur

www.arcticfoxcenter.com

Frumkvull rannsknum refnum


Nsta sa

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Jl 2014
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.