Leita í fréttum mbl.is

Fuglaflensuveirur eru algengar

Fuglaflensan og Ebóla hafa vakið athygli heimsins á þeirri ofgnótt sýkla sem býr í villtum dýrastofnum.

Margar veirur eru þeirrar náttúru að þær geta búið á fleiri en einum hýsli. Oftast er sýkingahæfnin þó mest á náskyldum tegundum, með nokkrum undantekningum þó. 

Sumar fuglaflensuveirur geta nefnilega hoppað frá fuglum í menn, en hafa sem betur fer ekki valdið faraldri.

Gunnar Þór hefur tekið þátt í rannsóknum á fuglaflensunni í samstarfi við erlenda sérfræðinga, sbr grein frá árinu 2013 (sjá tengil neðst). Gunnar er forfallinn fuglakall og ötull ljósmyndari. Á vefsíðu hans frá námsárunum má sjá margar laglegar fuglamyndir.

acrdum_skala2

https://notendur.hi.is//~gunnih/rare_birds_2002.html

http://hi.academia.edu/GunnarHallgrimsson


mbl.is Fuglaflensuveirur í íslenskum fuglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband