Leita í fréttum mbl.is

Líf á aðeins einni jörð

Líffræðiráðstefnan 2013 var haldin 8. og 9. nóvember síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru kynntar margskonar rannsóknir á líffræði en umhverfismál voru einnig í sérstökum í brennidepli.

Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og náttúruverndasinni, setti ráðstefnuna í með stuttu ávarpi og lestri á ljóðinu Aðeins ein jörð (Aðeins ein jörð).

Aðeins ein jörð.

Það er ekki´um fleiri´að ræða.

Takmörkuð er á alla lund

uppspretta lífsins gæða.

...

Að auki flutti Þóra Ellen Þórhallsdóttir yfirlitserindi sem kallaðist Afturábak eða nokkuð á leið: Staða náttúruverndar á Íslandi og Þorvarður Árnason erindið Er þörf á sérstöku ráðuneyti umhverfismála á Íslandi?

Leifur Hauksson tók viðtal við Þóru af þessu tilefni og var það flutt í útvarpsþættinum Sjónmál 13. nóvember 2013. Hægt er að hlýða á viðtalið á vef RÚV,  Náttúrufegurðin verður í askana látin.

Að síðustu má benda á ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband