Leita í fréttum mbl.is

Nýr náttúrufræðingur

nf_84_1-2_fors.pngNáttúrufræðingurinn er kominn út, þ.e.a.s. tölublöð 1 og 2 fyrir árið 2014.

Meðal efnis eru greinar um Loðnu, um Hallmundarkviðu og árstíðabundna elda hérlendis.

Örnólfur Thorlacius skrifar sérlega athyglisverða grein um kynhneigð dýra.

Efnisyfirlit heftisins má nálgast á vef Náttúruminjasafns Íslands.

Ólafur K. Pálsson, Ástþór Gíslason, Björn Gunnarsson, Hafsteinn
G. Guðfinnsson, Héðinn Valdimarsson, Hildur Pétursdóttir, Konráð Þórisson, Sólveig R. Ólafsdóttir og Sveinn Sveinbjörnsson -
Meginþættir í vistkerfi Íslandshafs og breytingar á lífsháttum loðnu. Bls. 4.

Þröstur Þorsteinsson -  Árstíðabreytingar í tíðni gróðurelda á Íslandi. Bls. 19.

Árni Hjartarson - Hallmundarkviða, eldforn lýsing á eldgosi. Bls. 27.

Örnólfur Thorlacius - Sérstök kynhegðun dýra. Bls. 38.

Kjartan Thors og Guðrún Helgadóttir - Hryggir í Lónsdjúpi. Bls. 43.

Konráð Þórisson - Um orðanotkun tengda fyrstu stigum þroskunar hjá fiskum. Bls. 49.

Arnar Pálsson - Stefnumót skilvirkni og breytileika:snertiflötur þroskunar og þróunar. Bls. 53.

Ævar Petersen - Svartþröstur aðstoðar við hreiður skógarþrasta. Bls. 61.

Mnningaorð: Guðmundur Páll Ólafsson. Bls. 65.

Ritfregn: Tilviljun og nauðsyn. Bls. 72.

Skýrsla um HÍN fyrir árið 2013. Bls. 74.

Reikningar HÍN fyrir árið 2013. Bls. 77.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband