Leita í fréttum mbl.is

Simpansar vilja elda matinn sinn...

Er betra að borða matinn strakz eða bíða á meðan hann er eldaður?

Flestir halda að simpansar vilji helst hráan mat og skorti getuna og þolinmæðina til að elda mat.

Rannsóknir dýrafræðinga og atferlisfræðinga frá Harvard í Kongo sýna að apar eru tilbúnir að bíða eftir því að sæt kartafla sé elduð, frekar en að borða hana hráa. Það sýnir að þeir vilja frekar eldaðan mat og að þeir hafi þolinmæði til að bíða eftir matseldinni.

Rannsókninni var lýst í grein í Proceedings of the Royal society B og fjallað var um hana á vef New York Times. Þar má sjá myndbönd af hegðun simpansanna, og þeim tilraunum sem gerðar voru.13015639_1689185661331709_2465866409505035867_n.jpg

Þessi pistill er endurprentaður í tilefni af heimsókn Jane Goodall til landsins.

Hún heldur opið erindi í Háskólabíói þann 15. júní kl. 17:00. Allir eru velkomnir, aðgangur ókeypis.

https://www.facebook.com/events/755993367870603/

Eldri pistill:

Simpansar myndu elda, ef þeir hefðu tækifæri til þess

Ítarefni:

 Chimps Would Cook if Given the Chance, Research Says NY Times 2 júní 2015.

, Cognitive capacities for cooking in chimpanzees

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband