Leita í fréttum mbl.is

Háskólastarf á Íslandi er stefnt í hćttu

Háskólar mennta fólk, bćđi einstaklinga og ţjóđir. Menntađ fólk leitar ţekkingar, sinnir mikilvćgum störfum, tekur ţátt í gagnrýnni umrćđu og skapar nýja hluti (t.d. leikrit, lyf eđa tćki).

Ályktun um fjárveitingu ríkisins til háskóla var samţykkt einróma á fundi háskólaráđs Háskóla Íslands 2. júní síđastliđinn. Ţar segir:

Í fjárhagsáćtlun Háskóla Íslands sem stađfest var af mennta- og menningarmálaráđuneytinu í febrúar sl. er gert ráđ fyrir 300 m.kr. rekstrarhalla á yfirstandandi ári. Ţví er ljóst ađ starfsemi Háskólans hvílir á mjög veikum fjárhagslegum grunni og er henni stefnt í bráđa hćttu nema til komi auknar fjárveitingar...

Ítrekađ hefur réttilega komiđ fram í orđum mennta- og menningarmálaráđherra ađ háskólastigiđ á Íslandi sé verulega vanfjármagnađ. Ţetta stađfestir samanburđur viđ háskóla á Norđurlöndum og skýrslur OECD um fjármögnun háskólanáms međ óyggjandi hćtti,“ segir ennfremur í ályktuninni ađ samţykkt stefna og ađgerđaáćtlun Vísinda- og tćkniráđs geri ráđ fyrir ađ framlag á hvern háskólanema skuli vera sambćrilegt viđ ţađ sem gerist á Norđurlöndunum.

Í fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017-2021 er ekkert sem styđur viđ ţessa samţykkt, nema ćtlunin sé ađ fćkka nemendum sem eiga kost á háskólanámi hérlendis um mörg ţúsund og halda fjárveitingum óbreyttum og/eđa hefja almenna töku skólagjalda...

 

Ţađ ađ svelta háskólastigiđ er örugg leiđ til ađ draga úr samkeppnisfćrni ţjóđarinnar, dreifa samfélagslegri umrćđu á dreif, halda efnahagnum einsleitum og andlega lífinu í hlekkjum. Vonandi er ţađ ekki vilji núverandi stjórnvalda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband