Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fyrir flóđiđ - teikn eru á lofti

Mjög athyglisverđ heimildamynd verđur sýnd á RÚV í kvöld. Ţar er fjallađ um loftslagsmálin og yfirvofandi breytingar á veđrakerfum og loftslagi.

Losun gróđurhúsalofttegunda af manna völdum er mikilvćgasta umhverfismál samtímans. Ekki framtíđarinnar eđa nćstu aldar, heldur dagsins í dag.

Ég hvet alla til ađ horfa á ţáttinn, og vitanlega breyta hegđan sinni og minnka útblátur kolsýrings og annara lofttegundar (lesist, hćttum ađ prumpa metani).

Before the Flood | RÚV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hérna koma lausnirnar:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/549/

Jón Ţórhallsson, 5.1.2017 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband