Leita frttum mbl.is

Vsindabloggarinn PZ Myers slandi

Einn af upphalds bloggurunum mnum er PZ Myers, kennari vi Minnesotahskla Morris. Hann heldur ti su undir nafninu Pharyngula (www.pharyngula.com), sem er nafn kvenu stigi roskunar hryggdra. v stigi sjst tlknbogar fstrunum, jafnvel eim sem ekki eru me tlkn. a undirstrikar hvernig greina m skyldleika lfvera, me v a rna roskaferla eirra. Tlknbogarnir eru sameinandi eiginleiki hryggdra, rtt eins og seilin sem liggur undir taugappunni kvenu stigi roskunar.

Myers skrifar jafnt um lffrilegar rannsknir um run og roskunm, en einnig um snertifleti vsinda og samflags. Hann er einarur gagnrnandi skpunarsinna og hindurvitna af ru tagi. Pistlar hans eru kflum arflega hvassyrtir, og stundum rlar sleggjudmum formi alhfinga. En hann setur allavega puttann mikilvga togstreitu milli trarlegra fgamanna og vsinda. Pistlar hans kortleggja m.a. hina fjlskrugu og illskeyttu atlgu a vsindum og upplstu samflagi sem hgri fgamenn og sumir evangelistar standa fyrir Bandarkjunum. Myers er ekktur fyrirlesari, og fkk meal annars aljlegu Hmanistaviurkenninguna 2011.

N hafa au gleilegu tindi borist a PZ Myers muni halda fyrirlestur hrlendis lok mnaar. Simennt stendur fyrir herlegheitunum, sem vera 29. ma 2012. Erindi Myers heitir Vsindi og trleysi.Erindi verur klukkan 19:30 stofu HT-102 Hsklatorgi Hskla slands. Agangseyrir 1000 krnur.

Nnari upplsingar

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta verur rugglega skemmtilegt!!

DoctorE (IP-tala skr) 18.5.2012 kl. 11:05

2 Smmynd: Hlmfrur Ptursdttir

akka r fyrir a varast alhfingar og dmhrku P Z Myers.

Mr finnst full sta til a mtmla atllgum a vsindum og upplstu samflagi, en arfi a veitast a flki sem hefur tr frekar en trleysi.

Hlmfrur Ptursdttir, 18.5.2012 kl. 20:46

3 identicon

a er ftt leiinlegra en a lesa sjlfumglatt-efnishyggju-smttunarraus-vsinda.

Hva a hlusta svona gja...

Jhann (IP-tala skr) 19.5.2012 kl. 00:02

4 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hlmfrur, er gagnrni trarbrg og stofnanir eirra rs sem ahyllast au hver me snum htti?

Vri a persnuleg rs ig og n gildi almennt ef menn gagnrndu framgngu og stefnu ess stjrnmlaflokks sem kst?

PZ Mayers hefur fyrst og fremst reynt a sporna gegn vitfirringslegri bkstafstr bandarkjunum, sem gnar sklakerfinu ar landi.

a bannar engin a flk tri. a er ekki hgt og er jafn rkrn fullyring og s fullyring a allt biblunni s satt og sgulega rtt. g tri v ekki a haldir Bibluna skeikult rit og a skpunarsagan s rtt vsindaleg skilgreining upphafi lfs jru, hva um tilur alheimsins. Er a nokku?

PZ Mayers er eingngu a verja kenningu tegundavals og runnar gegn slkum fullyringum og v a esskonar s kennt sklum sem vsindalegur valkostur landi ar sem askilnaur rkis og kirkju rkir.

'ur en mtt vnast gagnrni na persnulegu tr, verur a upplsa um hver hn er, v ekki verur alhft um a. Hver maur trir sinn mtta. heimi ar sem t.d. kristni skiptist nlgt 30.000 trbrot sem kalla hvort anna villutrar innbyris, get g allavega ekki gert mer hugarlund hverju trir og hverju ekki.

Svo ur en dmir Mayers, tti mr vnt um a segir mr hvort hafir kynnt r mlflutnings hans fyrsta lagi og ru lagi hvort n tr s innan eirra marka.

Jn Steinar Ragnarsson, 19.5.2012 kl. 09:34

5 Smmynd: Arnar Plsson

Doktor

Sammla, a er ekki von neinni lognmollu. Mn helsta von er a hann s jafn rkvs pontu og prenti.

Hlmfrur

Hann er ekki a veitast a tr, frekar andmla agerum og rri tiltekinna trarhpa.

Sleggjudmar hans eru oftast v formi a dma heilan hp, skounum nokkura mlppa. Mli er a Myers les mlflutning kristinna fgahpa sem vilja lta kenna flki biblusgur sem vsindi. Hann leirttir rangfrslur og reynir a kenna eim vsindi og fri, og uppsker haturspst fyrir viki. a er e.t.v. ess vegna sem hann tekur stundum til strra ora.

g skora ig a lesa nokkra af pistlum hans, og meta rksemdirnar og mlflutninginn.

Jhann.

Skoun n kemur ekkert srstaklega vart.

Jn Steinar

Takk fyrir a benda ennan punkt, og raun skra betur hva starf Myers felst .

Arnar Plsson, 19.5.2012 kl. 14:09

6 identicon

"Mn helsta von er a hann s jafn rkvs pontu og prenti."

og

"Heilar mannflk eru ekki r fullkomnu rkvlar sem vi hldum a r su. Heldur erum vi litu af tilfinningum og fyrri reynslu. "

Vissir Arnar, a a er bi a mla a vsindalega, a heilinn er einatt 7 millisekndum fyrr binn a kvea eitthva, undan v a vitundin veit af v?

Veigamesta rannsknasvi vsinda verur sjlf vitundin.

En nefndu mr eitt dmi innan lffri, sem snir hvernig efnishyggju - smttun augar skilning okkar. Bara eitt dmi...

Jhann (IP-tala skr) 19.5.2012 kl. 19:26

7 Smmynd: Arnar Plsson

Jhann

J g vissi a. En bara egar system 1 er gangi. System 2 er frt um rkhugsun, og egar a er vel jlfa a meta lkindi, vissu og efast um orsakasambnd sem system 1 trir n ess a hiksta.

Lestu Thinking, fast and slow eftir Kahneman. gtir jafnvel lrt a efast um eitthva anna en vsindin.

segir:

En nefndu mr eitt dmi innan lffri, sem snir hvernig efnishyggju - smttun augar skilning okkar. Bara eitt dmi...

Mig langar til a heyra itt svar vi spurningunni. Helduru a smttunarhyggjan s misrin ea lfrin?

Vonandi er a lffrin, v a essi gullmoli um 7 sekndurnar var fundinn me efnishyggjulegri rannskn.

Afrek lffrinnar.

runarkenningin tskrir, tilur, fjlbreytileika, eiginleika, veikleika og starfsemi lfvera.

rverufrin tskrir eiginleika baktera og skla, fjlgun eirra, meinvirkni og eiginleika (Eschericia coli, Helicobacter pylori, Salmonella...).

Erfafrin tskrir hvernig eiginleikar flytjast milli kynsla, og hvernig genin stokkast upp, starfa og skemmast.

Allt saman efnishyggja, allt saman lffri og allt saman grjtfastar stareyndir, sem vsindaleg afer afhjpai (rtt fyrir veikleika hvers einstaklings fyrir sig!).

Arnar Plsson, 20.5.2012 kl. 13:46

8 identicon

Svo ,leggur vsindalega afer og efnishyggju a jfnu!

lol

Jhann (IP-tala skr) 20.5.2012 kl. 14:09

9 Smmynd: Arnar Plsson

Jhann

skeyttir saman efnishyggju og smttun! Jhann:

En nefndu mr eitt dmi innan lffri, sem snir hvernig efnishyggju - smttun...

Smttun er kvein nlgun vsindum, og s sem hefur skila okkur mikilli ekkingu.

Hvert er svar itt?

Mig langar til a heyra itt svar vi spurningunni. Helduru a smttunarhyggjan s misrin ea lfrin?

Arnar Plsson, 20.5.2012 kl. 15:28

10 identicon

a er hgt a smtta n ess a ahyllast efnishyggju.

Og r a segja er einn helsti kostur vsindalegrar aferar a efast.

Jhann (IP-tala skr) 20.5.2012 kl. 15:51

11 Smmynd: Arnar Plsson

Jhann

Viurkennir a hafa skeytt saman efnishyggju og smttun?

Svar skast.

Og einnig svar vi spurningunni:

Helduru a smttunarhyggjan s misrin ea lfrin?

Arnar Plsson, 20.5.2012 kl. 16:22

12 identicon

Smttun er helsta vopn efnishyggju. En smttun jafngildir ekki efnishyggju.

etta svarar einnig sari spurningu inni.

Reyndu a smtta tnlist.

a er engu lkara en a ahyllist nava efnishyggju. Og a PZ Mayers, s kokhrausti lffringur, s einn spmanna inna.

Jhann (IP-tala skr) 20.5.2012 kl. 16:33

13 Smmynd: Arnar Plsson

Jhann

Vsindi ganga t a skilgreina spurningar sem hgt er a svara. Vsindin voru tmum villigtum egar flk var a takast vi of vfemar spurningar, eins og hvers vegna er nttran svona falleg ea hver er tilgangurinn me lfinu?

Vsindin komust almennilega koppinn egar au fru a takast vi afmarkaar spurningar.

Hvers vegna falla hlutir til jarar?

Hva veldur v a kvein pest kemur upp einu sjkrahsi en ekki ru?

Hvaa efni flytur eiginleika milli baktera egar r fjlga sr?

etta eru allt saman spurningar sem byggjast smttunarhyggju, og hafa frt okkur strkostlega ekkingu heiminu, lfverum og manninum. g benti r essi dmi og svar itt var ....(eins og venjulega).

Aalmli er hins vegar a finna t hvaa stigi skipulagsins maur a leita svara?

leitar ekki a eiginleikum tnlistar hreyfingum kvarka kjarna atmsins.

arft lklega a mla tnanna og e.t.v. (n er g a reyna ra spurninguna, v hn er frekar v ;) upplifun flks, hugarstand, taugasvrun og jafnvel tjningu gena vissum svum heilanum, egar kvei tnverk er skynja.

Ef hefur raunverulegan huga lffri og slfri tnlistar, mli g me Musicophilu Olivers Sacks. www.oliversacks.com/books/musicophilia/

Ert tvhyggjumaur, ea hafnar efninu algerlega?

Arnar Plsson, 21.5.2012 kl. 10:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband