Leita í fréttum mbl.is

Fjárfesting í menntun

Menntun er nauđsynleg lýđrćđisríkjum. Góđ menntun gefur fólki tćkifćri á ađ fullorđnast, međ ţví ađ kasta sjálfhverfu unglingsáranna og hugsa um stöđu sína í samfélaginu og veröldinni. Menntun er fyrir framfarir andans og efnahagsins. Nútildags höfum viđ tilhneygingu til ađ horfa til fjaĹ•hagslegs ávinnings af menntun og framhaldsnámi, mćla framfarir í hagvexti og međallaunum. En menntun bćtir líka einstaklingana sjálfa, gefur ţeim tćkifćri til ţroska og rannsókna, á sjálfu sér eđa viđfangsefnum hins forvitna huga. Ţann ávinning er erfitt ađ mćla, en ýmislegt bendir til ţess ađ hann skili sér í upplýstara samfélagi, heilbrigđari umrćđuhefđ, skapandi listalífi, betri fjölmiđlum og almennt lýđrćđislega hugsandi fólki. Ađ minnsta kosti er líklegt ađ međ ţví ađ svelta menntakerfiđ verđi samfélagiđ óupplýstara, umrćđuhefđin versni, listalíf láti á sjá, fjölmiđlum hnigni og lýđrćđishugmyndir víki fyrir alrćđispćlingum.

Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands skrifađi um mikilvćgi menntunar og fjárhagsstöđu menntakerfisins. Pistill hans um alvarlega fjárhagsstöđu Háskóla Íslands er á visir.is. Ţar segir:

Áriđ 2005 gerđu Samtök evrópskra háskóla (European University Association, EUA) viđamikla úttekt á Háskóla Íslands og komst úttektarnefndin, sem skipuđ var erlendum sérfrćđingum, ađ ţeirri niđurstöđu ađ Háskóli Íslands vćri alţjóđlegur rannsóknaháskóli í hćsta gćđaflokki, vel rekinn og skilvirkur. Jafnframt sendu erlendu sérfrćđingarnir stjórnvöldum skýr skilabođ: Fjármögnun háskólans vćri verulega ábótavant í alţjóđlegum samanburđi og ógnađi ţađ gćđum starfseminnar til lengri tíma litiđ.

Ţremur árum eftir birtingu skýrslu EUA hrundi íslenska bankakerfiđ međ tilheyrandi afleiđingum fyrir íslenskt efnahagslíf. Dró ţá enn úr fjárveitingum til Háskóla Íslands ţótt nemendum hafi fjölgađ mikiđ á sama tíma...

Ástandiđ skánađi ekki í hruninu, og lítiđ upp frá ţví. Áćtlun fráfarandi ríkisstjórnar minntist valla einu orđi á menntamál, hvađ ţá fjáĹ•veitingu til Háskóla Íslands.

Mikivćgt er ađ bćta úr ţessum vanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband