Leita frttum mbl.is

Leiir til a draga r lkunum erfamengun fr laxeldi

Ef kynbttir stofnar sleppa r eldisstvum geta eir blandast vi villta stofna og dregi r lfslikum eirra. Slk erfamengun hefur veri kortlg Noregi, ar sem fiskeldi hefur veri stunda strum stl um ratuga skei.

Ein lei til a koma veg fyrir slka erfamengun er a rkta fiskana lokuum kerjum, t.d. uppi landi ar sem lkurnar sleppingum eru engar.

nnur lei er a nota rlitna fiska eldi. erfafrinni er vita a afkvmi rlitna og tvlitna einstaklinga hafa lga hfni mia vi villigerir. *rlitna fiskar eru iullega frjir, vegna vandra vi rriskiptingu. Ef rlitna fiskar myndu sleppa, vru lkurnar v a eir myndu eignast frj afkvmi me villtum fiski mjg litlar.

essi afer er n egar notu laxeldi, m.a. vaxandi mli Noregi. Stofnfiskur, slenskt fyrirtki sem selur smitfr laxaegg um alla verld, getur framleitt rlitna laxa ungvii.

Einn af vsindamnnum Stofnfisks, Eduardo Rodriquez mun halda erindi um rltna laxa hdeginu fstudaginn 24. febrar. Erindi verur stofu 131 skju, nttrufrihsi H og er llum opi. Erindi verur flutt ensku. Nnari upplsingar.

Sj einnig eldri grein okkar: Mun norskt genaregn eyileggja slenska laxinn?

*Setningu btt inn 26. feb.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

g tel a essa htta s ofmetin; sm genablndun er alltaf nausynleg.

Alveg eins og a slenskar konur hafa gott af v a f si r t.d. norskum karlmnnum og norskar konur hafa gott af v a f si r slenskum karlmnnum.

=Sitt hva til a draga r innrktun.

Jn rhallsson, 23.2.2017 kl. 18:05

2 Smmynd: Arnar Plsson

Eins og g rddi greininni sem vsa er lokin, er eldislax ekki venjulegur fiskur. Hann er dldi eins og mas ea aligrs, mjg rktaur og ekki heppilegur til lfs villtri nttru.

v er htta a blendingar eldis og villtra laxa muni vera vanhfir og a a grafi undir lfvnleika villtra stofna.

Annars er kynxlun milli fjarskyldra heppileg til a draga r innrktun, nema auvita a eir su of fjarskyldir.

Arnar Plsson, 24.2.2017 kl. 08:45

3 Smmynd: Jn rhallsson

Myndum vi ekki segja a frgasti sthestur landsins Srli,

hans Sveins Gumundssonar fr Skagafiri hefi veri "eldishestur" (sem a bi vri a kynbta) frekar en a hann hafi veri villi-hestur?

Ef a vi hefum san teki ann hest og sett hann me einhverjum villtum merum villi-hestasti;

hefi s blndun ori til gs ea ills?

Jn rhallsson, 24.2.2017 kl. 11:55

4 Smmynd: Eyjlfur Jnsson

Eins og g hefalltaf skrifa hr blogginu, upp land me alla fiskirkt og ekki bara vegna blndunar httu, heldur vegna rifnaar okkar svo gu fjrum, rgangurinn fr eldi sj drepur allt lf og armeal, rkjuna oghringingabanka margra tegunda.

Eyjlfur Jnsson, 24.2.2017 kl. 12:16

5 Smmynd: Jn rhallsson

arna er um a ra svo fa og afskekkta stai a g get ekki s a a breyti neinu heildar-samhenginu.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2181825/

---------------------------------------------------------------

a er tali a rgangurinn fr Hlalax-fiskedlisstinni hafi haft JKV HRIF Hjaltadalsna sem a rennur vi vi hliina stinni.

=Furleyfar fr stinni nttust villtum seium annars kldu og nringarsnauu umhverfi.

=rgengurinn virkai eins og burur sem a settur er tn.

=arna er um a ra lfrnan rgang en ekki nein httuleg efni.

Jn rhallsson, 24.2.2017 kl. 12:52

6 Smmynd: Arnar Plsson

Sll Jna veltur skyldleikanum hvort a xlun Srla vi villtan hest vri til gs. San eigum vi lka eftir a skilgreina "gs", og fyrir hvern.Sll EyjlfurSannarlega eru margvsleg hrif fr laxeldi, en g kaus a ra erfamengunina hr vegna ess a henni hef g skst vit.

Arnar Plsson, 26.2.2017 kl. 15:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband