Leita frttum mbl.is

Henretta Lacks, konan sem lifi a eilfu, frumurkt.

Viltu lifa a eilfu? Flestir segja j og hugsa sig svo um. Spyrja yfirleitt kjlfari, hvers konar lf vri a?

Henretta Lacks var ekki spur, og lf hennar eftir dauan var alls ekki a sem bast mtti vi. a var ekki Henretta sjlf sem lifi, hn d r krabbameini. a sem lifi voru frumur sem lknirinn Howard W. Jones tk r xlinu leghlsi hennar. Hann lsti v sem mjg srstku xli, mjku og hlaupkenndu, hann kallai a red jello upp ensku. Frumurnar r xlinu voru fyrstu mannafrumurnar sem uxu rkt, og eru ekktar sem HeLa frumur.

Henretta leitai John Hopkins sjkrahsinu Baltimore janar 1951 v etta var eini sptali borgarinnar sem mehndlai blkkuflk. ar unnu Jones, George Gey og Mary Kubicek. essum tma hafi tekist a rkta frumur r rum hryggdrum, m.a. msum, tilraunastofu en mannafrumur lifu yfirleitt frekar stutt vi essar astur. George og Mary hfu um rabil stunda slkar tilraunir n rangurs, anga til frumur Henriettu komu inn eirra bor. Strkostleg bk Rebeccu Sklott rekur fi Henrettu Lacks, frumnanna og fjlskyldu hennar.

Fimm barna mirin Henretta Lacks og frumulnan HeLa

henrietta_lacks_180215Henretta Lacks tti fimm brn me David eiginmanni snum, s yngsta Deborah var bara eins rs egar mir hennar lst. David gaf leyfi fyrir krufningu og a lfsni vru tekin fyrir rannsknir. Sni sem HeLa frumurnar komu r var reyndar teki vi sjkdmsgreiningu, a Henrettu forspurri. Fjlskyldan heyri ekki um frumurnar fr lknunum eftir andlt hennar.

HeLa frumur uxu eins og arfi, fjlguu sr mjg hratt, gtu lifa lausn (urftu ekki undirlag). r uru trlega mikilvgar og notadrjgar, v r geru flki kleift a rannsaka eiginleika mannsins - tilraunaglasi. Lffringar ekkja essar frumur, margir hverjir r snum eigin rannsknum. g veit ekki hvort g hef handleiki r sjlfur, en mguleiki er a Halldr ormar hafi nota r snu frbra veirufrinmskeii undir lok sustu aldar.

Eitt ekktasta dmi um mikilvgi HeLa fruma er veirufri. fimmta ratugnum herjai lmunarveiki jir heims. Jnas Salk hafi fundi lei til a ba til bluefni, en takmarkandi var getan til a framleia ngilega miki af veirum. ljs kom a skja mtti HeLa frumur me veirum, m.a. plveirunni, og einangra miki magn eirra kjlfari. arna leystist vandaml Salk. Bin var til HeLa verksmija sem dldi r veirum sem notaar voru bluefni gegn lmunarveiki.

Lacks fjlskyldan frttir af framhaldslfi Henrettu

Eiginmaur og brn Henrettu frttu ekki af framhaldslfi frumnanna fyrr en 2 ratugum eftir daua hennar. George Gey og flagar kvu a vernda fjlskyldu Henriettu me v a segja a HeLa frumurnar hefu komi r konu Helen L. (g lri a hn hafi heiti Helen Lane). George spuri fjlskylduna ekki lits, n upplsti hana um a frumur Henrettu vru notaar rannsknum um allan heim.

egar George Gey lst var ritu grein um strf hans og HeLa frumurnar. afhjpaist nafn Henrettu fyrir heiminum, .e.a.s. aallega vsindaheiminum. bk Skloot er raki hvernig ttingi hennar komst a v a frumur r henni vru notkun tilraunastofum um va verld. i geti rtt mynda ykkur uppnmi. Mamma er ekki din, en hn lifir bara sem frumur skl. Frumurnar r mmmu voru sendar t geim, hafa veri sktar me veirum, var sprauta fanga til a athuga hvort krabbamein vru smitandi o.s.frv. Og HeLa frumurnar voru seldar, 25 dali flaskan, v George hafi dreift frumunum af eigingirni stofnuu arir aillar fyrirtki til a rkta og dreifa eim.

Nokkrir blaamenn sndu sgunni athygli og rddu vi fjlskylduna ttunda ratugnum. En fjlskyldan var verulega tortryggin, sem var skiljanlegt egar askilnaarstefnan var nliin undir lok, og lexan fr Tuskegee tilrauninni brann flki. Lknar hfu lti blkkumenn lifa ratugi me srastt (e. syphilis), sem auvelt er a lkna me sklalyfjum, til a kanna framrun sjkdmsins. Lknirinn Roland Pattillio sndi fjlskyldunni smd a ra vi au og upplsa. Hann hlt lka mling til heiurs Henrettu og frumunum hennar nunda ratugnum. Fjlskyldan var sr, en lka a vissu leyti stolt a frumur ttmurinnar hafi ori a svo miklu gagni.

Dramatsk saga af Henrettu og fjlskyldun hennar

Drama bk Skloot um Henrettu og frumurnar hennar er rtt. Fyrst vitanlega saga Henrettu og frumnanna og annan sta vanviringin sem blkkuflk var beitt af lkna- og vsindasamflaginu.

rija lagi er saga flksins, Rebeccu sem arf a vinna sr traust fjlskyldunar en srstaklega yngstu dtturinnar sem ekkti aldrei mur sna. Deborah var vst mjg tortryggin og alvrugefin og tk mjg nrri sr stareynd a frumur murinnar vru lifandi. egar blaakonan Rebecca bau Deboru inn tilraunastofu, talai hn vi frumurnar eins og hn sti vi sjkrabe mur sinnar... bkinni er lst hvernig Deborah tri v a mir sn lifi enn frumunum ea a.m.k. sem andi sem hjlpai Rebeccu og henni a segja sguna.

Bk Rebeccu Skloot opnar nrgtinn htt vikvman snertiflt vsinda og samflags, og minnir okkur vsindamennina mikilvgi ess a ra vi flk. Ekki sst egar unni er me sni r v sjaĺfu, ea ttingjum eirra. Saga Henrettu er ekki einstk.

sundir annara frumulna t.d. r xlum ea fsturstofnfrumum eru notaar tilraunastofum um va verld. a ir a sund arar fjlskyldur gtu veri sama myrkri og fjlskylda Henrettu, og v sund ekkar sgur sagar. Satt best a segja veit g ekki hvert vinnulag frumulffringa er n til dags. Hvort eir upplsi flk um ann mguleika a frumur r lfsnum kunni a vera rktaar og nttar til rannskna, jafnvel seldar af einhverju fyrirtki. Maur vonar a vitanlega en reynsla snir a flk til nrgtni.

Kvikmynd bygg bk Rebeccu Skloot verur snd st 2 kvld.

Kveikjan a pistilnum var samtal okkar nnu Gyu Sigurgsladttur lestarstjra Rs 1, sem spilast dag einnig.

g vil lka akka Jhannesi Gubrandssyni margfaldlega fyrir a kynna mig fyrir sgu Henrettu og lna mr bk Rebeccu.

Byggt a hluta eldri pistlum, m.a. fyrir vsindavef H.

Arnar Plsson 13. mars 2015 Hver var Henretta Lacks og hva eru HeLa-frumur?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband