Leita frttum mbl.is

Tgrar la undir lok, eftir a Mgli sigrai Sra Kan

Mgli lfastrkur var hugarfstur Rudyard Kiplings. Flestir ekkja Disney tgfu sgunnar, en upprunalega tgfa Kiplings var mun frskari en a hvtvegna mo. Kipling var frgur fyrir "af v bara" (just so) sgur, ar sem allt var mgulegt.

Disney tgfunni er Mgli hrakinn fltta af tgrisdrinu Sra Kan sem hefur einsett sr a bora menn. En a lokum tekst honum a sigra tgurinn, me v a hra hann me eldi. Mogli ltur a lokum tfrum yngismeyjar og gengur mnnunum hnd.

sgu Kiplings veldur Sra Kan v a Mgli verur viskila vi flk sitt og lendir umsj lfanna. Og eftir heilmikla atburars yfirbugar Mgli tgurinn, og hamflettir hann (eins og allir gir veiimenn - tmum Kiplings).

Hnignun tgrisdra

Tgrisdr eru rndr og urfa sn bsvi. Meti hefur veri a fyrir rmri ld hafi veri um 100.000 tgrar jrinni, dreif um Indonesu, Indland og mi Asu. N eru milli 3000 og 4000 dr til villtri nttru. Stofn villtra tgrisdra hefur minnka um 96% 100 rum.

img_2004litil.jpg

au eru n tdau Jvu, mi Asu, suur Kna og Bal. au ba enn Indlandi og norur Kna og nokkrum vestari eyjum Indnesu.

Indlandi eru sfelldir rekstrar milli bnda og tgra, aallega vegna ess a bfnaur er heppileg br.

Auvita urfa menn lfsrmi og jarni, en vi hfum einnig okkar skyldur gagnvart nttrunni.

Tgrisdr eru strkostlegar og skepnur. au eru sannarlega strhttuleg, en eiga samt sinn tilverurtt.

Spurning er hvernig au myndu spjara sig hlendi slands. Lmb og hreindr ttu a vera auveidd en g veit ekki hvort berangri s heppilegt fyrir veiiaferir eirra.

g er ekki a stinga upp a tgrisdr veri flutt hinga til lands. En kannski vera eyjar eins og sland ea Bal ger a grilndum fyrir tegundir trmingarhttu einhverntman framtinni. Vitanlega yrfti menn eins og Mgla til a gta ryggis mannflks og einhvern eins og Jane Goodall til a gta hagsmuna dranna.

essi pistill er umskrifu tgfa af pistli fr 2014.

tarefni:

Mynd af tgrisdr tekin Potter park Lansing Michigan (AP).

World Wildlife Foundation - tgrisdr.

11. febrar, 2014 NY Times Tiger Population Grows in India, as Does Fear After Attacks


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband