Leita í fréttum mbl.is

Líffrćđiráđstefnan 2017

Líffrćđiráđstefnan verđur haldin 26. – 28. október  2017 í Öskju

Ráđstefnan sem haldin er annađ hvert ár spannar alla líffrćđi og veltur breiddin á framlagi ţátttakenda.

Opnađ verđur fyrir innsendingu ágripa um miđjan ágúst. Nánar upplýsingar verđa birtar á vef líffrćđifélagsins biologia.is.

Stađfestir öndvegisfyrirlesarar:

Christian Klämbt, ţroskunarfrćđingur
Prófessor viđ Háskólann í Münster (Westfälische Wilhelms Universität Münster).
Deildarstjóri líffrćđinnar (Dean)
EMBO međlimur

Jean-Philippe Bellenger, lífefnafrćđingur
Prófessor viđ University of Sherbrooke
Terrestrial Biogeochemistry, Department of Chemistry
Lífefnafrćđingur sem fćst viđ líffrćđi og hefur fćrt ýmislegt merkilegt fram á undanförnum árum.

Gísli Másson, lífupplýsingafrćđingur
Forstöđumađur upplýsingatćknisviđs Íslenskrar Erfđagreiningar.
“Big data” áskoranir í mannerfđafrćđirannsóknum.

Fiona Watt, frumulíffrćđingur
Forstöđumađur Centre for Stem Cells and Regenerative Medicine viđ King’s College í London.
Fćst viđ rannsóknir á sérhćfingu vefja í spendýrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég skora á RÚV-fréttir og alla líffrćđinga ađ skođa ţessa bloggsíđu sem ađ fjallar um  uppgötvun nýrrar tegundar sem ađ deild er um hvort ađ sé meira skildari mönnum eđa dýrum:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/ 

Jón Ţórhallsson, 19.6.2017 kl. 10:51

2 identicon

Ţetta er ekki skilt mönnum eđa dýrum(Menn eru líka dýr).. en ţetta sem ţú linkar á er skáldskapur :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.6.2017 kl. 13:16

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er kona međ Dr.gráđu sem ađ leggur nafn sitt viđ ţessa rannsókn ásamt allskyns sérfrćđingum:

http://bf-field-journal.blogspot.is/p/ketchum-dna-study-sample-26.html

Jón Ţórhallsson, 19.6.2017 kl. 13:52

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Dr.Melba Ketchum:

https://www.youtube.com/watch?v=C3bOBi1-Zes

Jón Ţórhallsson, 19.6.2017 kl. 13:54

5 identicon

Melba Ketchum lćrđi dýralćkningar áđur en hún sneri sér ađ gervivísindum. Hún hefur ekki lokiđ doktorsgráđu í einu eđa neinu.

Samúel gamli (IP-tala skráđ) 19.6.2017 kl. 15:35

6 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Mér skilst ađ hún hafi látiđ margar virtar Háskóla-rannsóknarstofur gera DNA rannsókn á lífssýnum sem ađ hún komst yfir:

http://bf-field-journal.blogspot.is/p/ketchum-dna-study-sample-26.html

RÚV-Kasstljós mćtti gjarnan skođa ţetta mál út frá öllum hliđum.

Jón Ţórhallsson, 19.6.2017 kl. 16:02

7 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

Ţví miđur er ósköp lítiđ ađ marka ţessi tíđindi af erfđamengi stórfóts, eđa sögusögnum um geimverutegundir á jörđinni.

Doktorsgráđa tryggir ekki ađ fólk hafi rétt fyrir sér*.

Ţađ sem skiptir máli eru gögnin, og í ţessu tilfelli standast ţau ekki skođun.

Ţau voru birt í nýstofnuđu tímariti - líklega vegna ţess ađ ekkert hefđbundinna líffrćđitímarita samţykkti greinina.

Gögnin eru samansafn af hreinrćktuđu manna erfđaefni, og tćknilegu suđi (sem ţau túlka sem stórfótsDNA).

Samantekt the Scientist er mjög afgerandi - Stórfótserfđamengiđ er BULL.

http://www.the-scientist.com/?articles.view/articleNo/34395/title/Bigfoot-DNA-is-Bunk/

*frekar en ađ doktorsgráđa sé nauđsynleg til ađ ramba á rétt.

Arnar Pálsson, 20.6.2017 kl. 09:40

8 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ eru ţúsundir manna sem ađ segjast hafa séđ ţessa veru í USA og internetiđ er yfirfullt af frásögnum fólks ţessu tengdu; ég skora samt á allt fólk ađ skođa öll myndböndin á ţessari síđu; fyrsta myndbandiđ byrjar neđst og svo er stigvaxandi upplýsing uppá viđ:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/ 

Jón Ţórhallsson, 20.6.2017 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband