Leita í fréttum mbl.is

15. september - fundur um lífslok

Þann 15. september n.k. verður haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um líknardráp og ákvarðanir við lífslok. Ráðstefnan er skipulögð af norrænu lífsiðfræðinefndinni í samstarfi við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og verður haldin í fundarsal Veraldar - húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Á raðstefnunni verður fjallað um reynslu nokkurra þjóða af því að heimila líknardráp og rætt um stöðu málsins á Norðurlöndunum. 

Ráðstefnan er flutt á ensku og er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig á vef norrænu nefndarinnar. Ekkert skráningargjald.

Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á slóðinni: https://www.nordforsk.org/en/events/nordic-committee-on-bioethics-conference-facing-death-end-of-life-decisions


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Mun RÚV-sjónvarp allra landsmanna ekki verða á staðnum?

Jón Þórhallsson, 17.8.2017 kl. 15:59

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

vonum að Íslendingar þurfi ekki að fela neitt þarna !

Erla Magna Alexandersdóttir, 17.8.2017 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband