Leita í fréttum mbl.is

Menntun og rannsóknir í öndvegi

Leyndarmál veraldar, lögmál náttúru, hagkerfa, sálar og líkama hafa afhjúpast međ vísindum og frćđum. Viđ höfum lćrt um gang himintunglanna, orsakir sjúkdóma, eiginleika frumefna og rafmagns. En einnig um ţroska einstaklingsins, breytingar á samfélögum, félagslega krafta og snilld og veikleika mannfólks.

Ţekking sprettur ekki af sjálfu sér eđa úr mold, hana ţarf ađ rćkta. Til ađ rćkta ţekkingu ţarf menntun og menntastofnanir, ađbúnađ og frelsi til rannsókna og frćđistarfa, viljugt og fćrt fólk og síđast en ekki síst, stuđning samfélags.

Í umrćđu nútímans eru samt ekki margir sem halda á lofti mikilvćgi menntunar og vísinda. Auđvitađ er míkilvćgt ađ byggja íbúđir, búa til störf, lćkna fólk og halda börnum uppteknum međan foreldrar vinna. En mér virđist eins og stundum gleymist ađ hugsa til framtíđar. Menntun og vísindastörf eru undirbúningur fyrir framtíđina. Líka fyrir hina ófyrirsjáanlegu framtíđ.

Stundum höldum viđ ađ sérstakur undirbúningur sé betri en almennur. Ţađ ađ búa til varnarvegg fyrir flóđ er sértćkur undirbúningur fyrir mögulega ógn í framtíđinni. Ţađ ađ mennta fólk og afla ţekkingar um ákveđin fyrirbćri, er almennari undirbúningur fyrir áskoranir framtíđar. Auđvitađ er mikilvćgt ađ verjast flóđum, eins og ađ bregđast viđ brýnum vandamálum. En viđ verđum líka ađ passa ađ borđa ekki allt útsćđiđ.

Međ ţví ađ vanrćkja menntun erum viđ rćđarinn sem hugsar bara um ađ róa, en horfir aldrei í kringum sig. Slíkur einstaklingur gćti snúist í hringi, róiđ á haf út frekar en til lands eđa hamast á árunum ţótt báturinn sé bundinn viđ bryggju.

2014ag14magnusj.jpgÍ kosningarbaráttu mánađarins hefur ekki boriđ mikiđ á umrćđu um mikilvćgi menntunar, vísinda og frćđa. Kjartan H. Njálsson bendir á ţetta og mikilvćgi vísinda fyrir íslenskt samfélag í leiđara Fréttablađs dagsins. Hann rćđir m.a. tímamótarannsókn Hjartaverndar sem hófst áriđ 1967 og segir:

Viđ erum enn eftirbátar ţeirra ţjóđa sem viđ berum okkur saman viđ ţegar fjárframlög til vísinda eru skođuđ. Ţannig er undarlegt, sérstaklega í ljósi ţess hversu mikiđ vísindi og rannsóknir hafa fćrt okkur, hve lítiđ fer fyrir vísindum í yfirstandandi kosningabaráttu. Vísindi ber varla á góma í umrćđuţáttum og viđtölum viđ ţá sem falast eftir trausti kjósenda til ađ tryggja áframhaldandi velsćld og framfarir hér á landi.

Rétt eins og viđ gerđum í október áriđ 1967 ţá ţurfum viđ ađ tryggja vísindamönnum stöđuga og öfluga innviđi og umhverfi fyrir vísindastörf. Núverandi stefna í ţessum mikilvćgu málum er ekki til ţess fallin ađ blása íslenskum vísindamönnum eldmóđ í brjóst. Ţví fer fjarri.

Á morgun stendur Vísindafélag Íslendinga og félag prófessora fyrir málţingi um hlutverk vísinda og menntunar, og hefur bođađ fulltrúa allra stjórnmálaflokkana. Ég hvet ţá sem vilja veg vísinda og menntunar á Íslandi til ađ mćta.

Háskólar í öndvegi? Framtíđ háskólastigsins á Íslandi

Ţjóđminjasafniđ 12:15.

Mynd af veiđivötnum, jarđfrćđilegu og líffrćđilegu undri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Stundum ţarf ekki alltaf mikla fjármuni til vísindastarfa;

heldur mćttu okkar fremstu vísindamenn í HÁSKÓLA ÍSLANDS vera duglegri viđ ađ rćđa um ýmis viđfangsefni sem ađ hafa átt sér stađ á erlendum vettvangi og hćgt er ađ finna á netinu:

Er Háskóli Íslands t.d. búinn ađ kynna sér öll frćđin hans Billy Meier og mynda sér endanlega afstöđu til ţeirra mála?

Ţađ viđfangsefni vćri í raun efni í heilan sjónvarpsţátt á rúv undir leiđsögn 2-3 okkar fremstu ÍSLENSKSU hugsuđa:

=ţađ er UMRĆĐAN  er ekki síđur mikilvćg heldur en ađ heimta stöđugt fjármagn af skattborgurum í mis-vitrar rannsóknir:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2/

Jón Ţórhallsson, 17.10.2017 kl. 14:36

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ vantar alveg umrćđuna um ţađ hvort ađ viđ séum alein í geimnum eđa ekki: 

Ţađ eru til margir "ţungaviktarmenn" í ţeim málum erlendis  sem ađ eru sannfćrđir um slíkt;

en hvar er umrćđan hjá íslenskum vísindamönnum?

https://www.youtube.com/watch?v=kg9N90EAfzY

Jón Ţórhallsson, 17.10.2017 kl. 15:17

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hérna gćti lausnin á krabbameinsvandanum veriđ komin:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2204235/

Alla vega gćti ţađ veriđ ţess virđi fyrir Háskóla íslands ađ skođa ţau frćđi og tćki sem ađ Johan Boswinkel notar tengt sínum skjólstćđingum: 

Jón Ţórhallsson, 17.10.2017 kl. 16:33

4 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

Hluti af ţví sem viđ leitumst viđ ađ kenna í háskóla er ađ greina muninn á traustum frćđum og gervivísindum.Í vísindum og frćđivinnu er strangar kröfur um ađferđ, heimildavinnu, rekjanleika og prófanlegar tilgátur.Háskólapróf gerir fólk ekki ónćmt fyrir ósannindum eđa kemur í veg fyrir ađ ţađ framleiđi kjaftćđi sjálft, en án menntunar vćrum viđ enn verr sett.Hugsum okkur myrkar miđaldir eđa heilaţvott íbúa Norđur Kóreu.

Arnar Pálsson, 17.10.2017 kl. 17:19

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég skora á raunvísindadeild HÁSKÓLA ÍSLANDS  ađ skođa neđsta myndbandiđ í ţessari bloggfćrslu og fylgja ţeirri frétt eftir í rúv-sjónvarpsfréttum: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1360331/

Jón Ţórhallsson, 17.10.2017 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband