Leita í fréttum mbl.is

Líffrćđiráđstefnan 26. til 28. október 2017

Ráđstefnan spannar alla líffrćđi, frá mönnum til ţörunga, vistkerfum til efnaskiptakerfa, og stjórnröđum gena til flóka prótína.

dsimulans_dsechellia_lottetal2007_s.jpgStađfestir öndvegisfyrirlesarar:

Why trace metals matter in environmental microbiology
Jean-Philippe Bellenger

The role of intracellular waste and recycling in cancer

Margrét H. Ögmundsdóttir

Human genetics as big data science

Gísli Másson

The North Atlantic subpolar gyre regulates marine ecosystems

Hjálmar Hátún

Sátt eđa sundrung? Sambúđ manns og náttúru í fjórum heimsálfum / Synergy or segregation?: Interplay between man and nature in four continents

Hafdís H. Ćgisdóttir

Ţar ađ auki munu tveir lífvísindamenn hljóta verđlaun fyrir ćvistarf og glćsilegt upphaf ferils.

Dagskrá í heild sinni er ađgengileg á vef liffrćđifélagsins.

a_160.jpgSkráningarvefur er nú lokađur en hćgt er ađ skrá sig á vettvangi, fundurinn er öllum opinn.

Ađstandendur ráđstefnunar eru Líffrćđifélag íslands, Hafrannsóknarstofnun, Líffrćđistofa HÍ, Verk og náttúruvísindasviđ HÍ, Lífvísindasetur HÍ, Háskólinn á Hólum,Landbúnađarháskóli Íslands ásamt fleirum.

Nánari upplýsingar, um ráđstefnu og haustfagnađ birtast á ţessari vefsíđu félagsins biologia.is.

Myndirnar sýna, genatjáningu í fóstrum ávaxtaflugna (efri) og mosa á toppi Esjunnar (neđri). Efri mynd tók Misha Ludwig, ţá neđri pistlahöfundur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Vćri ţađ ekki stór-frétt á međal allra líffrćđinga ef ađ nú vćri komin 100% og áţreifanleg sönnun/DNA-sýni úr geimveru frá öđru stjörnukerfi? (Sjá neđsta myndbandiđ):

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1360331/

----------------------------------------------------------------

Ég skora einnig á ćđstu toppana í líffrćđi í Háskóla Íslands  og RÚV-sjónvarp ađ setja sig í samband viđ háskóla erlendis og fylgja eftir eftir rannsóknum af Bigfoot-DNA-Sýnum: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/

Jón Ţórhallsson, 26.10.2017 kl. 09:38

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ má líka velta ţví upp hvort ađ líffrćđingar séu međ eitthvert loka-takmark í leit sinni ađ einhverju?

Hverjar gćtu veriđ brýnustu spurningarnar sem ađ ţá vantar svör viđ tengt lífsgátunni?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/3219/

Jón Ţórhallsson, 26.10.2017 kl. 13:12

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

Ţekkingarleitin tekur á sig margskonar form.

Vísindamenn vinna eftir ákveđinni ađferđ, sem gerir strangar kröfur um nálgun, sýnatöku, úrvinnslu og samhengi viđ fyrirliggjandi stađreyndir og kenningar.

Spurningarnar taka einnig sífelldum breytingum, geta veriđ afmarkađar en stundum einnig samţćttandi.

kv,A

Arnar Pálsson, 26.10.2017 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband