Leita í fréttum mbl.is

Jane eina helgi í Paradís

Hún var 23 ára menntuđ sem ritari, en međ einlćgan og djúptćđan áhuga á dýrum, ţegar hún ferđađist til afríku áriđ 1960. Hún fékk tćkifćri hjá Louis Leaky og átti eftir ađ kollvarpa sýn okkar á manninn og skilningi á hegđan ćttingja okkar.

Jane Goodall gerđi grundvallaruppgötvanir á atferli simpansa. Hún fylgdist međ simpanasnum David Graybeard nota grein sem verkfćri til ađ ná í fćđu. Á ţeim tíma var taliđ ađ "hinn viti borni" mađur vćri eina tegundin á jörđinni sem notađi verkfćri. Um uppgötvanir hennar sagđi hann:

Now we must redefine ‘tool’, redefine ‘man’, or accept chimpanzees as humans

Ritstjórar National Geographic komust á snođir um rannsóknir Jane Goodall og fengu ađ ljósmynda hana í skóginum viđ rannsóknirnar, gegn ţví ađ styrkja starfiđ. Upp úr ţví spratt einstakur bálkur greina um simpansana og rannsóknir Jane og félaga, hver annarri betri.

jane_orphan_closeshot3-688x451.jpgStuttu upp úr 1960 sendi National Geographic ljósmyndarann Hugo van Lawick og kvikmyndatökumenn til ađ taka myndir af Jane og öpunum. Hluti af myndefninu var notađ í kvikmynd sem kom út áriđ 1965. En afgangurinn, tugir klukkustunda af rúllum, lá óhreyfđur í áratugi. Ţegar týndu filmurnar komu aftur í leitirnar fékk Brett Morgen ţćr í hendurnar og hófst handa viđ ađ rannsaka fyrstu ár Jane í Gombe.

Afraksturinn "Jane" frumsýndur í október síđastliđnum.

Myndin fékk í vikunni tilnefningu til Bafta verđlauna, og hefur hlotiđ 17 ađrar tilnefningar til verđlauna á kvikmyndahátíđum um allan heim.

Okkur til láns verđur myndin sýnd í Bíó Paradís í febrúar.

Laugardagur 10. febrúar kl 16:00
Sunnudagur 11. febrúar kl 16:00
Sunnudagur 11. febrúar kl 18:00

Ekki missa af ţínum miđa hér!
Viđburđurinn á Facebook
Á heimasíđu Bíó Paradís

Stiklur, umsagnir og fleira

Jane - kvikmyndin.

Stikla af Jane.

NY Times review: ‘Jane’ Is an Absorbing Trip Into the Wild With Jane Goodall

Hrefna Sigurjónsdóttir og Margrét Björk Sigurđardóttir. „Hver er Jane Goodall og hvert er hennar framlag til vísinda og frćđa?Vísindavefurinn, 3. janúar 2011. Sótt 9. desember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=58124.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband