Leita frttum mbl.is

hrif foreldra afkvmi me genum og umhverfi

Enn lifir s meinloka a erfir og umhverfi hafi askilin hrif eiginleika flk og annarra lfvera. Gen hafa hrif svipfar okkar, en hrifin eru h umhverfinu sem vi roskumst og lifum . Eins hafa umhverfisttir lk hrif flk, eftir v hvaa erfasamsetningu a hefur.

En hvers vegna lifir essi tvhyggja, um erfir ea umhverfi? Ein sta er lngun mannshugans til a flokka og agreina hluti. Hn veldur v a vi sjum ekki veruleikann, samofna flkna heild sem til dmis mtar eiginleika lfvera.

Erfafringar hafa vita fr rija ratugi sustu aldar a hrif gena velta umhverfi. Vi hfum einnig vita a framlag erfa og umhverfis er mjg misjafnt eftir eiginleikum. etta framlag er meti me str sem kallast arfgengi (e. heritability). Mat arfgengi er gert fyrir hp lfvera, t.d. slendinga ea vaxtaflugur Kansas. Mati byggir v a heildarbreytileiki eiginleika stofni er mtldu og svo er kanna hversu strt framlag erfattsins er, sem hlutfall af heild. Arfgengi hleypur fr 0 og upp 1. Sumir ttir, t.d. fingrafr og vnglgun, eru me htt arfgengi (0,7-0,9), en arir eiginleikar eins og frjsemi me nstum ekkert (0,01). Arir ttir sem tskra breytileika stofni eru umhverfi og tilviljun.

Arfgengi metur heildarframlag gena til einhvers eiginleika tilteknum stofni, vi r umhverfisastur sem stofninn lifir vi. Ef vi gtum meti arfgengi har slendinga sturlungald, er lklegt a a s a sama og ntmanum. Afleiingin er s a genin sem hfu hrif h sturlungald eru ekki endilega au smu og hafa hrif h dag.

Vi fum fleira en gen fr foreldrum okkar. Foreldrahrif hafa lka veri ekkt meira en hlfa ld. au birtast annig a foreldrar skaffa afkvmum eitthva til vaxtar, roska og vigangs. Augljsust eru murhrif, t.d. me fora sem lagur er egg ea nringu sem flyst um fylgju. Mur leggja einnig eggin efni sem ntast fstrum roska. Hj mrgum drategundum er umnnun nausynleg til a ungvii komist legg og standi sig vel lfinu. Vitanlega mtast lkar gerir foreldrahrifa af tilstulan og samspili gena og umhverfis.

Kveikjan a pistlinu var ritstjrnargrein eftir Kjartan Hreinn Njlsson Frttablai dagsins Erfauppeldi


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Egill Vondi

Fjallar greinin ekki einmitt um a umhverfi sem vi bum vi fyrri hluta 21. aldar? g efa a arna s veri a rna t fyrir samflag ntmans.

Egill Vondi, 13.2.2018 kl. 19:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband