Leita frttum mbl.is

Kynxlun deiglunni, og Moll ryst inn

Af hverju stunda lfverur kynxlun?

rijudaginn las g glsur um kynjamun, kynfri, si og egg, kynkvrun og gen, eggb og sisskflur. Um var a ra nmsefni Hskla slands.

Strsta vifangsefni var rgtan um kynxlun.

Margt bendir til a kynxlun s verri kostur en kynlaus xlun.

1) Lfverur sem stunda kynxlun n bara a senda helming erfaefnis sns hvert afkvmi, verur sem stunda kynlausa xlun senda afrit af llu snu erfaefni hvert afkvmi.

Um rir helmings mun hfni. runarfrin snir a smvgilegur munur hfni s hrefni fyrir nttrulegt val. Hvers vegna skpunum burast flestir heilkjrnungar me kynxlun, sem er helmingi llegri en kynlaus xlun? Sj t.d. mynd Snbjarnar Plssonar r bkinni Arfleif Darwins.

sp_k9_mynd1afrit.jpg

Tv nnur atrii mla einnig gegn kynxlun.

2) a arf bara einn einstakling fyrir kynlausa xlun mean lfverur sem stunda kynxlun urfa a finna maka og allt a vesen.

3) Lfverur sem stunda kynxlun eru berskjaldaar fyrir kynsjkdmum (og rum sklum eins og t.d. stkklum).

Ein af rgtum lffrinnar er, hvers vegna er kynxlun svona algeng?

Margir hafa tekist vi essa rgtu, en John Maynard Smith geri henni srstaklega g skil bk sinni um run kynxlunar (The evolution of sex) sem kom t 1978. Enska ori fyrir kynxlun (sex) ir einnig kynlf sem opnar tvrni sem flk elskar.

Svari vi rgtunni er kynxlun hraar run.

Kynxlun stokkar upp samsetningar gena. annig a afkomendur vera rugglega ekki eins og foreldrarnir, heldur lk tilbrigi vi sama stef. Kynxlunin endurraar erfaefni og getur gefi njar og gar samsetningar gena. etta er srstaklega heppilegt sbreytilegu umhverfi.

v er kynxlun rkjandi xlunarform meal fjlfrumunga. Kynlaus xlun finnst meal dra og plantna, en tegundir sem nota eingngu kynlausa xlun, endast ekki lengi run. Me rum orum, ef stundar kynlausa xlun, eru meiri lkur a tegundin n deyi t.

etta hljmar eins og fellisdmur predikarans - sjlfsfrjvgun er ekki gui knanleg!

Kynlaus xlun leiir til uppsfnunar skalegra stkkbreytinga. Oft er tala um hmluhjl Mullers. Hmluhjl virka annig a au geta bara snist eina tt. Hver kynlaus stofn mun bara geta safna upp fleiri skalegum stkkbreytingum, sem munu endanum leia til tdaua eirra.*

drarkinu vkja nokkrir hpar lfvera sr undan reglunni. ur fjlluum vi um Bdelloid hjldr, sem hafa vihaldist 40 milljn r og rast margar lkar tegundir. Leyndarml eirra virist vera hfileiki eirra til a taka upp gen r umhverfi snu, og gera a snum (sj tarefni).

Pofor_u0

Meal hryggdra virist kynlaus xlun alls ekki virka, me einni undantekningu. Fiskar af tegundinni Amazon Molly fjlga sr kynlaust, me n.k. meyfingum. Tegundin virist hafa ori til fyrir um 100.000 rum, sem er umtalsverur runarlegur tmi me hlisjn af v a tegundin fjlgar sr 5 sinnum ri.

roskun eirra er reyndar all athyglisver. Fiskarnir (eir eru allir kvenkyns) ba til egg og hrygna eim, en au urfa san a komast tri vi si annara Mollfiska til a virkjast. Almennt s skaffa sisfrumur ekki bara erfaefni, heldur urfa r einnig a virkja eggi til a roskun hefjist.

En hvernig geta Amazon Moll fiskarnir komist upp me kynlausa xlun 500.000 kynslir?

Nleg rannskn erfamengi tegundarinnar bendir til a srstakur uppruni eirra skipti mestu mli. Tegundin var til sem blendingur tveggja annara tegunda. Hn er v n.k. varanlega arfblendin yfir allt erfamengi sitt, sem gti tskrt hvers vegna hn getur huli ea blt hrif skalegra stkkbreytinga.

En a er samt engin sta fyrir ara fiska ea hryggdr landi sem kunna a lesa a fikta svona lguu. Eins og stendur handsprengjubklingnum, ekki prufa etta heima.

tarefni:

* Uppsfnun skalegra stkkbreytinga er lka vandaml kynxlandi lfverum, srstaklega ef stofnar eirra vera mjg litlir, sbr. loflana Wrangel eyju.

Arnar Plsson. Er rtt a loflar hafi veri erfafrilega rkynjair og var tdaui eirra hjkvmilegur? Vsindavefurinn, 6. aprl 2017.

Mynd af Amazon Molly fiski https://commons.wikimedia.org/w/index.php?curid=174219

Arnar Plsson 2016 Klnar Hskla slands

Arnar Plsson 18. desember 2008 40 milljn r n kynxlunar

PBS vefsa um run og kynxlun

13. feb. 2018 BBCAmazon fish challenges mutation idea


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Til eru dmi nttrunni um rj kyn. a finnst mr einkar hugaverur mguleiki og hef skrifa um 80 blasur bk sem tekur etta fyrirbrigi fyrir.

mar Ragnarsson, 23.2.2018 kl. 19:47

2 Smmynd: Arnar Plsson

Sll mar

Forvitnilegt. a eru til dmi nttrunni um sj kyn. Frumdri Tetrahymena br til sj kyngerir, sem hver getur makast vi hverja.

Galdurinn er a kynfrumurnar eru jafngildar, ekki lkar str og lgun eins og hj okkur og rum drum.

Sveppir hafa lka kyngerir (e. mating type) sem eru grunninn lk kyn.

Cervantes, M., Hamilton, E., Xiong, J., Lawson, M., Yuan, D., Hadjithomas, M., Miao, W., & Orias, E. (2013). Selecting One of Several Mating Types through Gene Segment Joining and Deletion in Tetrahymena thermophila PLoS Biology, 11 (3) DOI: 10.1371/journal.pbio.1001518

Arnar Plsson, 27.2.2018 kl. 08:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband