Leita frttum mbl.is

Viltu lta klna dauvona hundinn inn?

Bndur, hestamenn og gludraeigendur vita a menn og dr geta tengst sterkum bndum.

Af einhverjum stum n hundar, kettir og kannski hestar gum tengslum vi mannflk. A minnsta kosti ekki g engan eiganda gullfiska ea snka sem samtvinnast gludri snu jafn innilega og margir essum tegundum.

Hva gerir maur egar stslt gludr ea upphalds klrinn veikist og deyr?

Maur syrgir.

Og heldur fram a lifa.

tt vi dumst a sterkum tilfinningalegum tengslum manns og drs, gerum vi lka r fyrir a flk komist yfir slka sorg. Auveldar en s sem missir mennskan stvin.

En ef tt ktt ea hund andarslitrunum, er boi upp mgulega lei til a svindla dauanum. Vilt lta klna dauvona hundinn inn?

Fyrirtki Suur-Kreu og Bandarkjunum bja upp katta og hunda klnunarjnstu. Fyrir nokkrar milljnir krna taka eir frumur r (stundum dauvona) hundi ea ketti og gera tilraun til a klna vikomandi, me samskonar afer og Doll var klnu. Klnun felur sr a ba til njan einstakling me smu erfasamsetningu og annar einstaklingur.

Fyrirtkin leggja herslu a um tilraun s a ra, ekki er ruggt a hn takist.

Til a hn gangi upp arf heillegar frumur r gludrinu. Einnig arf nokkur egg r smu tegund, kjarna eggjanna arf a fjarlgja og lta frumurnar renna saman vi r. Ef kjarninn virkar ngileg vel og roskun hefst eru kmblrur settar leg stagngumra, sem urfa a bera fstrin alla megnguna.

Eins og gefur a skilja eru mrg skref essari lei og alls vst a hn heppnist llum tilfellum.

ar sem jnustan er frekar dr hafa aallega auugir gludraeigendur ntt sr hana. Nlega brust tindi af v a Barbra Streisand hefi lti klna tk a nafninu Samantha, sem var henni ansi kr.

Klnunin heppnaist, Barbra fkk tvr klnaar tkur sem hn nefndi Miss Scarlet og Miss Violet. Samkvmt vitali dgurmlablainu Variety var Barbra undrandi a hundarnir tveir vru ekki eins, srstaklega ekki persnuleikar eirra.

Duh, var hi augljsa svar. etta er "Ha, er tungli ekki r osti?" augnablik.

Eineggja tvburar eru me sama erfaefni, og eru v lkari en venjuleg systkyni, en ALDREI nkvmlega eins*.

Eiginleikar lfvera eru tilkomnir vegna gena, umhverfis, samspils gena og umhverfis og lka tilviljunar. Tilviljun getur ri v a tveir einstaklingar me smu gen vera lkir, sbr. eineggja tvburana.

Klnar vera ekki eins og upprunalegi einstaklingurinn (fairinn/murin).

Klnar vera ekki saman persnan.

Eins er mgulegt a svindla dauanum me v a klna sjlfan sig. Klninn verur alltaf nnur manneskja, og ekkert endilega forskriftinni a sjlfum sr akklt(ur)...

tarefni:

Klnun apa og apakngur fortar

*Sama hversu oft bent er etta eina par tveggja tvbura sem d r sama sjkdmi sama daginn. Allir hinir eineggja tvburarnir deyja mismunandi dgum r lkum sjkdmum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband