Leita frttum mbl.is

Er hgt a nota klnun ea erfatkni til a bjarga drum fr tdaua?

sgu lfs jrinni eru ekktar 5 strar tdauahrinur, ar sem margar tegundir og fjlskyldur lfvera du t, t.d. perm og lok krtartmans egar risaelurnar du t (endanlega, nema fuglarnir sem eru af eim komnir). Sjtta tdauahrinan er hafin. Hn er af mannavldum, vegna mengunar, eyingar bsva, ofveia og loftslagsbreytinga.

Margar lfverur hafa di t sustu ratugum og ldum vegna afskipta mannsins. Til dmis geirfuglar og flkkudfur sem voru veidd upp til agna.

Einnig eru margar lfverur trmingarhttu, og af eim er auveldasta a skilja httuna sem str dr eru . Af sumum tegundum eru kannski bara eftir tugir, hundruir ea sundir einstaklinga nttrunni. Skjaldbakan Georg tilheyri srstakri tegund Galapagoseyjum, en hann var s sasti sinnar tegundar. Hann fkk nafni einmanna Georg en tilraunir til a maka honum vi kerlur af rum nskyldum tegundum bru engan rangur og tegundin d t me honum.

N er spurt hvort vi getum hindra tdaua me klnun og erfatkni?

Og jafnvel hvort hgt s a endurlfga dr ea lfverur sem eru tdauar?

450px-sargassosea.gifEin afer til ess a bjarga tegundum trmingarhttu er s sem reynd var me Georg. A xla einstaklingum vi nskyldar tegundir, og eim afkvmum svo saman og reyna a velja fyrir eiginleikum sem einkenna tegundina httu. etta hefur t.d. veri reynt me strar kattartegundir, ljn, tgrisdr og skylda ketti. Vandamli er a ekki er augljst hvernig hgt er a endurbyggja upprunalegu tegundina, t.d. ljni r slkri genaspu.

N til dags er einkum horft til tveggja afera, klnunar ea erfabreytinga, eirri von a bjarga tegundum trmingarhttu ea jafnvel endurreisa tdauar tegundir.

Klnun, bygg kjarnaflutningi inn eggfrumu, hefur veri notu til a klna froska og kindur. Lambi Doll er frgasta dmi, en alls hafa 21 arar drategundir veri klnaar me essari afer. Nlega fddust tveir makak apar, Hua Hua og Zhong Zhong, sem bnir voru til me v a lta fsturfrumur renna saman vi kjarnalaus egg. Klnun hefur nst vi a fjlga lfverum sem eru trmingarhttu. Bantang, sem er asskur ttingi ka var klnaur og tv slk dr voru til snis dragarinum San Diego. Klnaur gaur tti a vera aal segullinn fyrir sama dragar en hann d vi fingu. Gaurar eru indverskir ttingjar vsunda. Almennt er fing er httuleg spendrum, en hn virist vera srstaklega httuleg klnuum drum. Mrg dmi eru um a klnu fstur hafi fst en di vi fingu. Klnun er ekki skilvirk ea rugg afer. Hn myndi bara hjlpa til vi a fjlga drum trmingarhttu, en dugar ekki ein og sr til a endurreisa tdau dr.

N erfatkni CRISPR-Cas tknin, srstaklega ef notu me klnunartkni, gti gert okkur kleift a endurlfga tdauar tegundir. Hugmyndin er s a nota CRISPR aferina, sem gerir mgulegt a breyta r gena markvissan htt, a breyta erfamengi nlifandi tegundar annig a a lkist erfamengi tdaus ttingja. Aferin byggir nokkrum lykil forsendum. Til a mgulegt s a lfga vi tdauu tegundina arf nnur nskyld tegund a vera enn til og ngilega algeng til a vinna me. Einnig arf upplsingar um erfamengi beggja tegunda, eirrar tdauu og ttingjans. San arf a endurskrifa erfaefni ttingjans og breyta v annig a v svipi til erfaefnis tdauu tegundarinnar, sem myndi gerast me CRISPR tkninni. Til a hraa ferlinu yrfti lklega a notast vi klnun fruma, og nokkrar umferir af erfabreytingum og fsturroskun stagngu mrum. annig vri hgt a fra erfamengi fjarskylda ttingjans, og lffri einstaklinganna nr v sem einkenndi hina tdauu tegund. Hugmyndin er djrf og spurning hvort hn s framkvmanleg. Eitt veigamiki atrii er, hvaa erfabreytingar tti a framkvma.

Munur erfaefni nskyldra tegunda er mismikill. hinum tdaua lofl og nlifandi afrkufl er um 3% munur erfaefni. a hljmar eins og ltil str, en vegna umfangs erfamengja hryggdra ir etta a fleiri milljnir basa eru mismunandi erfamengi eirra. a er tknilega mgulegt a framkvma milljn nkvmar breytingar erfaefni fruma. Forvgismenn essarar aferar segja a eir vilji ekki gera allar breytingarnar, heldur bara r sem skipti mli. vaknar spurningin, hvaa mismunur genum lofls og fls skiptir mestu um muninn tliti eirra og hegun? Forvgismennirnir segja a r su rugglega bara 20 til 100, en geta ess ekki hvernig eigi a finna r. runar- og erfafringar vita a a er frnlega erfitt a finna gen sem tskra mun hpum. Nrtkt dmi er s 1-3% munur sem er erfaefni manna og simpansa. Vi hfum hugmynd um mismun nokkrum genum sem lklega skipta mli ar um, en alls ekki alla orsakavaldana. annig a a er harla lklegt a hgt s a finna hvaa 100 stkkbreytingar geru loflinn frbrugin ntmaflnum, og ar me fellur framtaki um sjlft sig.

Anna meginatrii er hversu miki tak arf til a endurlfga tdaua lfveru ea koma tegund r trmingarhttu me klnun og erfatkni.

Eins og dmin sanna er hugi okkar mestur strum drum, spendrum yfirleitt og kannski fuglum. Hverfandi hugi er a bjarga bjllum, ormum ea blmum.

Veruleikinn er s a etta eru algengustu hpar tegundar jrinni. tdauahrainn er ansi hr, nlegt mat er a um 30-150 tegundir veri tdauar dag. Til a halda vi slkan tdaua yrftum vi a klna og endurlfga 30-150 tegundir dag. Sem er gersamlega mgulegt verkefni.

En hv kemur essi hugmynd upp aftur og aftur, a hgt s a bjarga drum fr trmingu me tkni?

Mikilvgast er lklega tknidrkun okkar. Vi viljum alltaf nota tkni til a leysa vandamlin, ekki sst au sem spretta af hegan okkar og neyslumynstri. etta er mannlegur veikleiki, sem einnig birtist heilbrigismlum og lfstlshjvsindum. Sprauta, pilla, gingseng ea heilun er betri lausn en lfstlsbreyting.

Vi ttum e.t.v. a spyrja annarar spurningar.

Hva er besta leiin til a vihalda fjlbreytileika lfs jrinni?

Svari er a vi urfum a breyta neyslumynstri, draga r feralgum me flugvlum, vernda bsvi og spillt verni.

tarefni:

Jn Mr Halldrsson. Hva geti i sagt mr um Pinta-skjaldbkuna?" Vsindavefurinn, 12. nvember 2008.

Jn Mr Halldrsson. Hvers vegna d flkkudfan t? Vsindavefurinn, 19. oktber 2004.

Magns Jhannsson. Er hgt a einrkta tdau dr? Vsindavefurinn, 23. ma 2001.

Arnar Plsson. Er hgt a klna apa?" Vsindavefurinn. 9. aprl 2018.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband