Leita í fréttum mbl.is

Rök lífsins í sjónmáli

Hvernig verđa manneskjur til?

Móđir og fađir leggja eitthvađ til, og til verđur barn.

En hvađ leggju ţau til, hvernig virkar ţađ og hvers vegna verđa afkvćmin lík foreldrum en aldrei nákvćmlega eins?

Ţessar spurningar kljáđist gríski heimspekingurinn Aristóteles viđ í rannsóknum sínum. Eđa eins og Guđmundur Eggertsson segir í nýlegu viđtali, gríski náttúrufrćđingurinn Aristóteles.

Leifur Hauksson rćddi viđ Guđmund um Aristóteles og sögu erfđafrćđinnar, í tilefni af útkomu bókarinnar Rök lífsins.

Viđtaliđ er lang og ítarlegt, jafnvel á mćlikvarđa sjónmáls, og sérstaklega forvitnilegt. Ţetta segir náunginn sem er búinn ađ lesa bókina nćstum alla.

RokLifsins

 Sjá einnig vittal viđ Guđmund í Fréttablađinu.

 Benedikt gefur Rök lífsins út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband