Leita frttum mbl.is

Er hgt a endurlfga tdau dr?

Er hgt a endurlfga tdau dr? Vsindavefurinn, 19. jn 2018.

sgu lfs jrinni eru ekktar fimm strar tdauahrinur ar sem margar tegundir og fjlskyldur lfvera du t. Ein slk hrina var til dmis vi lok permtmabilsins og nnur lok krtartmans egar risaelurnar du t (endanlega, nema fuglarnir sem eru af eim komnir). Sjtta tdauahrinan er hafin. lkt eim fyrri er hn af mannavldum, vegna mengunar, eyingar bsva, ofveii og loftslagsbreytinga.

Margar lfverur hafa di t sustu ldum vegna mannsins, til dmis geirfuglar og flkkudfur. Margar arar lfverur eru trmingarhttu. Af sumum tegundum dra eru bara eftir tugir, hundruir ea sundir einstaklinga nttrunni. ekkt er skjaldbakan Einmanna Georg Galapagoseyjum, en hann var s sasti sinnar tegundar (Chelonoidis nigra abingdoni). Tilraunir til a maka honum vi kerlur af rum nskyldum tegundum bru engan rangur og tegundin d t me honum ri 2012.

Spyrja m hvort og hvaa aferir duga til a hindra tdaua tegunda ea jafnvel endurlfga tdau dr? Ein afer til ess a reyna a bjarga tegundum r trmingarhttu er s sem Georg fkk a prfa. A xla einstaklingum vi nskyldar tegundir og eim afkvmum svo saman og reyna a velja fyrir eiginleikum sem einkenna tegundina httu. etta hefur til dmis veri reynt me strar kattartegundir, ljn, tgrisdr og skylda ketti. Vandamli er a ekki er augljst hvernig hgt er a endurbyggja upprunalegu tegundina, til dmis ljni r genaspu strra kattardra.

N er aallega horft til tveggja afera, klnunar ea erfabreytinga, eirri von a bjarga tegundum trmingarhttu ea jafnvel endurreisa tdauar tegundir. Klnun, bygg kjarnaflutningi inn eggfrumu hefur veri notu og er lambi Doll frgasta dmi, en alls hafa 21 arar drategundir veri klnaar me essari afer. Nlega fddust tveir makak-apar, Hua Hua og Zhong Zhong, sem bnir voru til ennan htt.

Klnun hefur nst vi a fjlga lfverum sem eru trmingarhttu. Banteng (Bos javanicus), asskur ttingi ka, var klnaur og tv slk dr voru til snis dragarinum San Diego. Klnaur gaur (Bos gaurus), en gaurar eru indverskir ttingjar vsunda, tti a vera aaladrttarafl sama dragars en hann d skmmu eftir fingu. Fing er httuleg spendrum en gti veri srstaklega httuleg klnuum drum og eru mrg dmi eru um a klnu afkvmi hafi di fingu. tt klnun komi a gagni er hn hvorki skilvirk n rugg afer til a hjlpa til vi a fjlga drum trmingarhttu. Ein og sr dugar hn heldur ekki til a endurreisa tdau dr v fyrir klnun arf lifandi frumu ea heilan kjarna.

N erfatkni - CRISPR-Cas-tknin - gti hugsanlega gert mgulegt a endurlfga tdauar tegundir, srstaklega ef hn er notu me klnunartkni. CRISPR-aferin gerir mgulegt a breyta r gena markvissan htt. Hugsanlegt vri a nota aferina til a breyta erfamengi nlifandi tegundar annig a a lkist erfamengi tdaus ttingja. Aferin byggir nokkrum veigamiklum forsendum. Til a mgulegt s a lfga vi tdauu tegundina urfa a vera fyrir hendi upplsingar um erfamengi hennar. Ekkert erfaefni er a finna leifum tegunda sem du t fyrir milljnum ra. a er v enginn mguleiki a endurlfga risaelur ea brynfiska. Einnig arf tegund nskylda eirri tdauu, sem er ngilega algeng til a vinna me. Upplsingar um rair erfamengja beggja tegunda, eirrar tdauu og ttingjans, urfa a vera reianlegar. San arf a endurskrifa erfaefni ttingjans og breyta v annig a v svipi til erfaefnis tdauu tegundarinnar, sem myndi gerast me CRISPR-tkninni. Til a hraa ferlinu yrfti lklega a notast vi klnun fruma og nokkrar umferir af erfabreytingum og roskun afkvma stagngumrum. annig vri hgt a fra erfamengi fjarskylda ttingjans (og ar me lffri einstaklinganna) nr v sem einkenndi hina tdauu tegund. Hugmyndin er djrf og spurning hvort hn s framkvmanleg. Eitt veigamiki atrii er spurningin um hvaa erfabreytingar tti a framkvma.

Munur erfaefni nskyldra tegunda er mismikill. hinum tdaua lofl og nlifandi Afrkufl er um 3% munur erfaefni. a kann a virka smvgilegt, en vegna umfangs erfamengja hryggdra ir etta a fleiri milljnir basa eru lkir erfamengjum fls og lofls. a er tknilega mgulegt a framkvma milljn nkvmar breytingar me CRISPR-tkninni erfaefni einnar frumu. Forvgismenn aferarinnar segja a eir vilji ekki gera allar breytingarnar heldur bara r sem skipti mli. vaknar nsta spurningin hvaa mismunur genum lofls og fls skiptir mestu um muninn tliti eirra og hegun? Forvgismennirnir segja a r su rugglega aeins 20 til 100, aeins urfi a finna r.

runar- og erfafringar vita a a er frnlega erfitt a finna gen sem hafa hrif mun tveimur tegundum. Nrtkt dmi er s 1-3% munur sem er erfaefni manna og simpansa. Vi hfum hugmynd um mismun nokkrum genum sem lklega skipta mli fyrir muninn okkur og simpnsum, en alls ekki allar breytingarnar. v er harla lklegt a hgt s a finna hvaa 100 stkkbreytingar geru loflinn frbruginn ntmaflnum, og ar me fellur framtaki um sjlft sig.

Ef til vill er veigameira s fyrirhfn og kostnaur sem myndi fylgja v a endurlfga tdaua lfveru ea koma tegund r trmingarhttu me klnun og erfatkni.

Vi hfum mestan huga verndun strra dra, spendr og fugla. En fstir hafa hyggjur af tdaua orma, bjalla, baktera ea blma. Veruleikinn er s a etta eru algengustu hpar lfvera jrinni. Hrai tdaua ntmanum er hr, tali er a um 30 tegundir deyi t hverjum degi. a yrfti v a klna og endurlfa um 30 tegundir dag til ess a halda horfinu hva varar fjlda tegunda.

Rtta spurningin er ef til vill hver er besta leiin til a vihalda fjlbreytileika lfs jrinni? Svari er a vi urfum a breyta neyslumynstri, draga r feralgum me flugvlum, vernda bsvi og spillt verni.

Samantekt:

  • Erfatkni og klnun mtti ef til vill nta til a bjarga tegundum trmingarhttu.
  • Mun erfiara er a endurlfga tdauar tegundir me slkri tkni, srstaklega lngu tdauar tegundir eins og lofla.
  • mgulegt vri a endurlfga risaelur v erfaefni eirra er glata og r eiga enga ngilega skylda ttingja lfi.
  • Mikilvgara er a koma veg fyrir tdaua me v a vernda nttruna og draga r neyslu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband