Leita í fréttum mbl.is

Ráðstefna um siðfræði læknavísinda

Á morgun hefst í Hörpu ráðstefna á vegum heimssamtaka læknafélaga, world medical association. Þar verður norræna lífsiðanefndin með málstofu um óbeinar skimanir á fóstrum fyrir fæðingu (noninvasive prenatal testing). Hingað til hefur verið nauðsynlegt að taka sýni úr fóstri eða fylgju til að greina ástand eða erfðasamsetningu fósturs. En nú hefur tækni fleygt fram, og hægt er að greina erfðasamsetningu fósturs með því að raðgreina blóðsýni úr þungaðri konu.

Hvaða siðferðilegu gildi eiga að hjálpa okkur að ákveða hverju við viljum skima fyrir?

Hvernig upplýsum við verðandi foreldra?

Hvað er hægt að gera ef alvarlegir erfðagallar finnast á fósturskeiði?

Full dagskrá ráðstefnunar er aðgengileg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

LEIÐARLJÓSIÐ INN Í FRAMTÍÐINA skiptir meira máli

heldur en að vera alltaf að greina og greina.

=Það er kallað að vísa veginn  / leiða :

https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/3219/

Jón Þórhallsson, 2.10.2018 kl. 10:12

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það gæti einnig verið fróðlegt að vita hversu margir íslendingar séu í blóðflokknum Rh-Negative?

https://www.apost.com/en/blog/do-you-have-rh-negative-blood-you-may-be-an-alien/5883/?utm_source=fb&utm_medium=fb_1503815046562182_apost_en&utm_term=USA_en&utm_campaign=blog_5883&utm_content=71&un_id=1519420277591

----------------------------------------------------------------

Fróðleikur / ýtarefni til umhugsunar: 

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1446768/

Jón Þórhallsson, 2.10.2018 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband