Leita í fréttum mbl.is

Vísindaspjall 16. nóvember á Kex

Föstudaginn 16. nóvember 2018 verđur vísindaspjall og ađalfundur Líffrćđifélagsins haldinn á Kex Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Húsiđ opnar kl. 19:15, ađalfundurinn verđur frá 19:30 til 20:00, og svo hefst vísindaspjalliđ í beinu framhaldi ca. kl. 20:00. Meiri upplýsingar um viđburđinn á vef félagsins og Facebook, og einnig ađ neđan.
 

Dagskrá ađalfundar

  1. Skýrsla stjórnar
    b. Lagđir fram skođađir reikningar félagsins
    c. Lagabreytingar (sćkja skjal)
    d. Kosning stjórnar
    e. Önnur mál

Stjórn félagsins skipa Lísa Anne Libungan formađur, Guđmundur Árni Ţórisson vefstjóri, Hlynur Bárđarson gjaldkeri, Hrönn Egilsdóttir og Eva María Sigurbjörnsdóttir međstjórnendur. Varamađur í stjórn er Lovísa Ólöf Guđmundsdóttir og skođunarmađur reikninga Snorri Páll Davíđsson.

Kjörtímabiliđ eru tvö ár og rennur ţví út kjörtímabil ţriggja stjórnarmanna, ţeirra Lísu, Hrannar og Evu Maríu. Lísa gefur kost á sér til endurkjörs.
 

Vísindaspjalliđ

Ţema kvöldsins verđur "Vísindi í fjölmiđlum" . Viđ fáum til okkar góđa gesti sem hafa einmitt miđlađ vísindum í fjölmiđla upp á síđkastiđ á mismunandi máta:

Hrönn Egilsdóttir, sjávarvistfrćđingur hjá Hafrannsóknastofnun
Kjartan Hreinn Njálsson, ritstjóri hjá Fréttablađinu
Rannveig Magnúsdóttir, líffrćđingur hjá Landvernd og TEDx fyrirlesari
Sćvar Helgi Bragason, jarđfrćđingur, ritstjóri Stjörnufrćđivefsins og ţáttastjórnandi Sjónaukans

Kvöldiđ verđur á léttu nótunum og ţví tilvaliđ fyrir líffrćđinga og áhugamenn um líffrćđi ađ auka tengslanetiđ. Endilega skráiđ ykkur á viđburđinn hér: http://ww.facebook.com/events/343268402886668

eđa međ ţví ađ senda póst á stjorn@biologia.is, svo ađ hćgt sé ađ áćtla fjölda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband