Leita í fréttum mbl.is

Ástríkur ofbeldisfulli

Í 35 Ástríksbókunum eru 704 tilfelli um alvarlega höfuðáverka. Grein í tímaritinu European Journal of Neurosurgery, Acta Neurochirurgica, fjallar um þetta á hávísindalegan hátt. The Guardian fjallar um greinina. Þar kennir margra góðra mistilteina:

...discovering that of the 704 victims, 698 were male and 63.9% were Roman. One hundred and twenty were Gauls, 59 were bandits or pirates, 20 were Goths, 14 were Normans, eight were Vikings, five were Britons and four were extraterrestrials....

The majority of injuries were caused by the indomitable Gauls (87.1%), with Asterix and his large sidekick Obelix themselves responsible for more than half (57.6%). Only 32 head injuries were caused by Romans, write the researchers, led by Marcel A Kamp from Heinrich Heine University, and just one by a pirate....

"a doping agent called 'the magic potion'" was found to have been taken by the perpetrators of 83% of the injuries. "This substance contained mistletoe and was believed to give superhuman strength. In fact, characters who took the magic potion before traumata caused significantly more severe traumatic brain injuries," the academics discovered.

They note that a component of mistletoe, lectin, has been shown to have effects on brain tumours, but say that its role in the treatment of traumatic brain injuries "needs to be clarified by further studies".

Nútildags þarf maður að lesa nýjustu Ástríksbækurnar upp á ensku, sem er hálfdapurlegt því þýðingarnar Þorsteins Thorarensen voru stórkostlegar (þótt Egill Helgason sé ekki á sama máli). Reyndar eru bækur Uderzo frekar daprar, miðað við sögurnar sem skrifaði með Goscinny.

Ítarefni:

Aðdáendum Ástríks, Steinríks, Krílríks, Óðríks og allra hinna er bent á síðu helgaða nöfnum á hetjum vorum.

The Guardian, Alison Flood Asterix books contain 704 victims of brain injury, study finds

Neoblek - fyrir íslenska myndasögufíkla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

...extraterrestrials???

Haraldur Rafn Ingvason, 20.6.2011 kl. 17:51

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Í Ástríkur og himinarnir hrynja (Asterix and the falling sky), sem ég sonurinn fann á ensku í Borgarbókasafninu, mæta geimverur á staðin. Fléttan er frekar losaraleg, en nokkrir góðir brandarar inn á milli.

Arnar Pálsson, 21.6.2011 kl. 09:47

3 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Ástríksbók sem ég hef ekki lesið... Verð að bæta úr þessu!

Haraldur Rafn Ingvason, 21.6.2011 kl. 16:37

4 Smámynd: Arnar Pálsson

Elsku Haraldur, þú hefur orðið fyrir mannréttindabroti.

Bættu úr með því að skrölta í bókasafnið.

Arnar Pálsson, 22.6.2011 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband