Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sigurđur Richter og Örnólfur Thorlacius heiđrađir

Í tilefni vísindadags voru Sigurđur Richter og Örnólfur Thorlacius heiđrađir. Ţeir voru umsjónarmenn ţáttarins nýjasta tćkni og vísindi um árabil og áttu stórann ţátt í ađ kveikja áhuga íslendinga á vísindum.

Hilmar Bragi Janusson forseti Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđs HÍ veitti ţeim viđurkenningu og flutti stutt ávarp.

Örnólfur sagđi frá ţví ađ tćknilegar ástćđur veriđ fyrir ţví ađ hann var settur í mynd. Ţćttirnir voru teknir upp á spólur, og til ađ forđast ţađ ađ taka ţyrfti upp allt aftur, var hann klipptur inn á milli myndskeiđanna. Ţess vegna varđ Örnólfur ţjóđţekktur mađur, nema á vestfjörđum ţar sem ekki var sjónvarp. Ég minnist ţess ađ sem nýnema í MH ţótti mér stórmerkilegt ađ Örnólfur vćri rektor skólans. Ţađ voru einnig viss vonbrigđi ađ hann skyldi ekki kenna kenna í neinu líffrćđinámskeiđi sem ég tók, ţó stađgenglarnir vćru reyndar hver öđrum betri.

Hvorki Örnólfur né Sigurđur vildu kannast viđ ađ hafa valiđ Kraftverklagiđ, sem hljómađi undir upphafi ţáttana síđustu árin. Örnóflur sagđi ađ reyndar hefđu nokkur lög veriđ notuđ, m.a. lag úr amerískum vísindaţćtti.

Sigurđur lagđi einnig áherslu á ađ hversu erfitt vćri ađ átta sig á notagildi eđa mikilvćgi einstakra tćkninýjunga og uppgötvana vísinda.

Fyrir nokkru hafđi Sigurđur Richter frćtt líffrćđinga um ađ ein kveikjan ađ ţáttunum var ókeypis frambođ á frönsku kynningarefni um vísindi. Hann sagđi reyndar frá ţví ađ líklega vćru flestir fyrstu ţćttirnir tapađir, vegna ţess ađ Ríkisútvarpiđ varđ ađ endurnýta spólurnar. 

Einhverjir ţćttir verđa sýndir í Ösku í dag, en einnig er hćgt ađ sjá einn ţátt frá 1991 á youtube.

Gott kvöld, í ţćttinum hér á eftir...

Sigurđur H Richter. Nýjasta tćkni og vísindi.1991


mbl.is Vísindaveisla í Öskju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýjasta tćkni og vísindi

Slegiđ verđur upp sannkallađri vísindaveislu á Rannsóknarţingi Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđs Háskóla Íslands laugardaginn 25. október 2014.

dsimulans_dsechellia_lottetal2007_s.jpgMeira en 30 vísindamenn okkar munu fjalla um sín hugđarefni í stuttum fyrirlestrum á mannamáli.

Sprengjugengiđ landsfrćga og Vísindasmiđjan verđa međ sýnitilraunir fyrir alla aldurshópa og stjörnutjaldiđ verđur međ átta sýningar yfir daginn ţar sem hćgt er ađ ferđast um undur alheimsins.

Ćvar vísindamađur kíkir í heimsókn milli kl. 12-14, Team Spark sýnir kappakstursbíl og jarđfrćđingarnir okkar verđa međ glćnýtt hraun til sýnis, svo fátt eitt sé nefnt! 

Vísindaveislan fer fram í Öskju, náttúrufrćđahúsi Háskóla Íslands, ađgangur er ókeypis.

10:00   Setning (Stofa 132) Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđs       

10:05   Örnólfur Thorlacius og Sigurđur H. Richter heiđrađir (Stofa 132)

Í kjölfariđ fylgja margir og ágćtir fyrirlestrar á mannamáli um náttúru og tćkni, sjá fulla dagskrá


Fyrirlestur um Nóbelinn 2014: GPS-kerfi heilans 23. okt

Frćđsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólans í Reykjavík og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Nóbelsverđlaun í lífeđlis- og lćknisfrćđi 2014: GPS-kerfi heilans Karl Ćgir Karlsson doktor í taugavísindum kynnir rannsóknir handhafa...

Brjóstakrabbamein á Íslandi - leyndardómar og svör

Brjóstakrabbamein er algengur sjúkdómur, og ţekking á honum hefur aukist mikiđ á undanförum áratugum. Hérlendis fannst t.d. stökkbreyting í geni, sem nefnt er BRCA2, sem eykur líkurnar á sjúkdómnum umtalsvert. Jórunn E. Eyfjörđ og samstarfsmenn hafa...

Tćkifćri til ađ sameina lífvísindafólk

HÍ á Sturlugötu 8 og Íslensk erfđagreining leigir húsiđ. Íslensk erfđagreining notar ekki allt húsiđ, eftir fćkkun starfsfólks 2006, gjaldţrot 2009, endurreisn sama ár og sölu fyrir tveimur árum. Starfsemi fyrirtćkisins ţarfnast fćrra starfsfólks og...

Erfđapróf og einstaklingsmiđuđ heilbrigđisţjónusta - 16. okt. 2014

Tim Caulfield , prófessor viđ háskólann í Alberta Kanada, heldur fyrirlestur í Odda 101 16. október kl. 17 um erfđapróf og einstaklingsmiđađa heilbrigđisţjónustu. Tim Caulfield er lagaprófessor og hefur sérhćft sig í lífsiđfrćđi og lýđheilsu....

Nćsta síđa »

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Okt. 2014
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.