Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ađ greina á milli vísinda og hjávísinda

Netiđ er drekkhlađiđ hjávísindum, sem koma í ýmsum blćbrigđum. Einföld leit ađ lykilhugtökum getur sent fólk á síđur sköpunarsinna eđa ţeirra sem afneita bólusetningum.

Á netinu ţrífst andróđur gegn gegn tćkni, lćknisfrćđi, erfđatćkni, og jafnvel sögulegum stađreyndum. Samsćriskenningar um ađ tungllendingin hafi veriđ plat eđa ađ Bush hafi sjálfur sprengt tvíburaturnanna blómstra. Sölumenn ganga hús úr húsi og selja afklösterađ vatn eđa einföld raftćki sem allrameinabót, og vísa í erlenda sérfrćđinga og vísindalega útlítandi vefsíđur.

Forsíđa National Geographic fyrir mánuđin er einmitt - The War on Science.

natgeo.png

Fólki er sannarlega vorkunn, ađ reyna ađ átta sig á sannleikanum í hafsjó "upplýsinga".

Hanna G. Sigurđardóttir í Samfélaginu, rćddi viđ Ernu Magnúsdóttur frumulíffrćđing um ţađ hvernig getum viđ greint á milli raunverulegra vísinda og hjávísinda.

Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ fólk hlýđi á viđtaliđ, og ţakki Hönnu og Ernu kćrlega fyrir framtakiđ.

RÚV Samfélagiđ 25.03.2015  Hjávísindi og vísindi - ađ greina á milli

National Geographic - Why Do Many Reasonable People Doubt Science


Samţykki eđa nýting upplýsinga

Í umrćđunni um nýjar uppgötvanir ÍE hefur veriđ lögđ mikil áherslu á notagildi upplýsinga sem fást úr erfđafrćđirannsóknum. Vitnađ er til leiđara Nature genetics, ţar sem ţađ er sagt siđferđilega misráđiđ ađ nýta ekki slíkar upplýsingar. Ţví miđur er engin áhersla lögđ á hina hliđ málsins í fréttatilkynningum eđa frekar einhliđa umfjöllun um ţau. Ţađ er, ţeir sem tóku ţátt í rannsóknum ÍE gerđu svo á grundvelli samţykkis, sem felur í sér friđhelgi einstaklinga.

Ţađ er reyndar ţannig ađ umrćddur leiđari setur einmitt upp siđferđilega álitamáliđ, og ályktar ađ íslendingar sjálfir ţurfi ađ ákveđa. Best er ađ gera ţađ á grundvelli allra upplýsinga, ekki bara fréttatilkynningum fyrirtćkis.

Úr leiđara Nature Genetics, letters from Iceland:

Because the deCODE genomic projects were consented for research, it would be ethically inappropriate for the researchers to contact the mutation-carrying individuals via their physicians. But, as enhanced cancer screening at younger ages than usually recommended for the general population can influence the health and life expectancy outcomes of mutation carriers and their relatives who also carry the mutation, to do nothing at all would also be ethically wrong. In our view, the decision lies with the Icelanders themselves once they have been given the information about the number of people at risk of these diseases and the options available. One way in which they can see how others have used such information is through Joanna Rudnick's thoughtful documentary In the Family about the decisions facing the carriers of a similar cancer-predisposing mutation in the BRCA1 gene (http://inthefamily.kartemquin.com/).


mbl.is deCODE nýtt í heilbrigđisţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

...bananafluga bindur á sig skauta

Jón Gunnarsson ţýddi margar teiknimyndasögur á síđustu öld, og lék sér ađ orđum og vísunum. Í upphafi sögu um ćvintýri Svals og Vals í Bretzelborg leikur dćgurtónlist stórt hlutverk. Jón leggur út frá ţekktu lagi og ljóđi eftir Sigfús Halldórsson og...

Vísindi á mannamáli, forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi

Bjarnheiđur K. Guđmundsdóttir, vísindamađur og kennslustjóri framhaldsnáms viđ Lćknadeild Háskóla Íslands, mun fjalla um rannsóknir á fisksjúkdómum og ţróun forvarna gegn sjúkdómum í fiskeldi í fimmta erindi fyrirlestrarađarinnar Vísindi á mannamáli í...

Hver var Henríetta Lacks og hvađ eru HeLa-frumur?

Áriđ 1951 innritađist rúmlega ţrítug kona, Henrietta Lacks (1920–1951), á John Hopkins-spítalann í Baltimore sem á ţessum tíma var einn fárra spítala sem međhöndluđu blökkufólk. Ástćđa spítalavistarinnar var hnútur í kviđarholi sem lćknar greindu...

Jafn alvarlegt og lygar O´Reilly?

Blađamenn, fréttamenn og ritstjórar bera mikla ábyrgđ. Ţeir ţurfa ađ segja frá ţví sem gerist á heiđarlegan og skýran hátt, til ađ lesendur skilji mikilvćg mál og veröldina betur. Ef ţeir gera mistök, ţurfa ţeir ađ axla ábyrgđ. Á Íslandi fyrir aldamót...

Nćsta síđa »

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Mars 2015
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.