Leita í fréttum mbl.is
Embla

Raunverulegt vandamál, ekki tćkifćri

Ţriđja loftslagsskýrsla Sameinuđu ţjóđanna fjallar um leiđir til ađ berjast gegn lofgslagsvánni.

Hún virđist fá takmarkađan hljómgrunn hérlendis. Til dćmis hefur ekki einn einasti bloggari tekiđ sig til og sett inn athugasemdir eđa hugsanir um ţessi efni, hér á Moggablogginu.

Mig grunar ađ ţetta sé bara of alvarleg frétt, og ađ náttúrulegt viđbragđ fólks sé ađ stinga hausnum í sandinn. Eđa hrista hausinn bara og segja, ţetta drepur mig ekki í bráđ, og halda áfram međ líf sitt.

15letters-art-master495

Međfylgjandi mynd er af vef NY Times.

Máliđ er bara ţađ ađ líf okkar mun taka stakkaskiptum ef okkur ber ekki gćfu til ađ spyrna á móti ţessari ţróun. Loftslag.is hefur sem betur fer tekiđ á málinu, og fjalla t.d. um yfirlýsingar Bandarísku vísindaakademíunar.

AAAS, The American Association for the Advancement of Science eru alţjóđleg samtök vísindamanna sem, eins og nafniđ gefur til kynna, stuđlar ađ framgangi vísinda, en samtökin gefa međal annars út hiđ virta tímarit Science. Í mars opnuđu samtökin heimasíđu og gáfu út bćkling sem heitir Ţađ sem viđ vitum (e. What We Know). Helstu punktarnir eru ţessir:

  1. Vísindamenn eru sammála: loftslagsbreytingar eru hér og nú. Á grunni vel ígrundađra gagna, hafa um 97% loftslagsvísindamanna komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ loftslagsbreytingar séu í gangi, hér og nú. Ţessi samhljómur byggist ekki á einni rannsókn, heldur á stöđugum straumi gagna síđastliđna tvo áratugi..
  2. Viđ eigum á hćttu ađ keyra loftslagskerfi jarđar í átt ađ óvćntum, ófyrirsjáanlegum og hugsanlega óafturkrćfum breytingum međ mjög skađvćnlegum áhrifum. Loftslag jarđar er á braut til hitastigs sem er hćrra en jarđarbúar hafa upplifađ í milljónir ára. Innan vikmarka ţess hitastigs sem núverandi losun viđ bruna jarđefnaeldsneytis munu valda, eru hitar sem taldir eru geta eyđilegt í stórum stíl samfélög og vistkerfi..
  3. Ţví  fyrr sem viđ bregđumst viđ ţví minni verđur áhćttan og kostnađurinn og ţađ er margt hćgt ađ gera. Ađ bíđa međ ađgerđir mun auka kostnađ, margfalda áhćttu og loka á ýmsa möguleika til ađ takast á viđ vandann. Ţađ koldíoxíđ sem viđ framleiđum nú, safnast fyrir í lofthjúp jarđar og er ţar í áratugi, aldir og lengur.

Yfirlýsingar hćstvirts forsćtisráđherra fyrir nokkru, um ađ loftslagsbreytingar sé sérstakt tćkifćri fyrir Ísland er bćđi röng og ber vankunnáttu merki.

Stöđ tvö rćddi viđ Hrönn Egilsdóttur doktorsnema og Jón Ólafsson haffrćđing. Í fréttinni sagđi:

„Ísland er á versta mögulega stađ ţegar súrnun sjávar er annars vegar.“ Ţetta segir doktorsnemi í jarđvísindum. Hún bendir á ađ ummćli forsćtisráherra um sóknarfćri í kjölfar hnattrćnna loftslagsbreytinga séu ekki merkilegt faranesti. Hafrannsóknarstofnun getur ekki sinnt grunnrannsóknum á súrnun sjávar vegna niđurskurđar í fjárframlögum. Ásamt ţví ađ benda á hćttur sem steđja ađ matvćlaöryggi heimsbyggđarinnar ítrekuđu vísindamenn Milliríkjanefndar Sameinuđu Ţjóđann á loftslagsráđstefnunni í Japan í vikunni ađ brýn ţörf sé á frekari rannsóknum á súrnun sjávar á norđurslóđum.

Spurđ um ummćli Sigmundar D. Gunnlaugssonar, um ađ loftslagsbreytingar gefi Íslandi tćkifćri, svarađi Hrönn

Varđandi ummćli Sigmundar Davíđs ţá sér mađur ţađ ađ ţekking á vandanum er kannski ekki til stađar hjá ráđamönnum og ţađ er auđvitađ ekki séríslenskt fyrirbćri,

http://www.visir.is/surnun-sjavar–island-a-versta-mogulega-stad/article/2014140…


mbl.is Jarđgas hluti af tímabundinni lausn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ritrýni og skuggahliđar vefsins

Í ţessari grein verđa tvö ólík viđfangsefni tengd. Í fyrsta lagi verđur fjallađ um ţađ hvernig vísindalegar rannsóknir eru metnar og kunngjörđar. Í öđru lagi tölum viđ um skugga hliđar vefsins, sem tengjast útgáfu vísindalegra tímarita.

Útgáfa vísindalegra rannsókna

Tímaritsgreinar og bćkur er kjarninn í miđlun vísindalegrar ţekkingu. Ţađ skiptir litlu máli hver hrópar EUREKA, mestu skiptir hver skrifar greinina sem lýsir uppgötvuninni og setur hana í samhengi viđ ţekkinguna.

Vísindalegar greinarnar ţurfa ađ fara í gegnum ferli áđur en ţćr eru birtar. Höfundur(ar) skrifar grein sem lýsir ákveđinni rannsókn og niđurstöđum hennar. Hann sendir greinina til ritstjórn ákveđins tímarits.

Síđan hefst jafningjarýni. Handrit er send í yfirlestur til tveggja eđa fleiri sérfrćđinga sem meta rannsóknina, heimildavinnu, tölfrćđi, tilraunir og úrvinnslu, sem og almennt gćđi umrćđu og frćđimennskunnar. Ef greinin hlýtur jákvćđa umsögn er hún birt í viđkomandi tímariti, oft eftir töluverđar leiđréttingar. Ef greinin er ekki nógu góđ, er henni hafnađ. Sumar slíkar greinar eru sendar til annara tímarita, oft eftir leiđréttingar, og birtast á endanum. Ađrar eru ţađ lélegar ađ ţćr verđa aldrei hluti af hinum vísindalega frćđagrunni.

Ekki eru allar vísindagreinar sannar!

EN, jafnvel  ţótt ađ grein sé samţykkt og birt, ţá ţýđir ţađ ekki ađ allt í henni sé rétt. Hver rannsókn er eyland, og ţađ ţarf fleiri rannsóknir og endurtekin próf til ađ vísindasamfélagiđ sannfćrist um sannleiksgildi ákveđinna hugmynda. Til dćmis voru fyrstu rannsóknirnar sem bentu á tengsl sígarettureykinga og krabbameina ekki taldar nćgilega sannfćrandi. En ítrekuđ próf og stćrri gagnasett gáfu öll sömu niđurstöđu. Ţví vitum viđ nú ađ reykingar valda lungnakrabba.

Ekki eru öll vísindatímarit jafngóđ

Vísindatímarit eru misgóđ og orđspor ţeirra er misjafnt. Til eru nokkur ofurtímarit, Nature, Science og PNAS sem birta greinar úr öllum áttum, og yfirleitt bara afburđa eđa mjög forvitnilegar rannsóknir. Síđan eru til tímarit ţar sem kröfurnar eru afmarkađari, t.d. er bara tekiđ viđ rannsóknum á sjávarlífverum eđa stjörnuţokum. Einnig eru tímarit međ einfaldari kröfur um rannsóknir eđa ađgengi ađ gögnum. Og jafnvel er til tímarit ţar sem engar kröfur eru gerđar um efni, bara ađ rannsóknin sé vel unnin og gögnin séu ađgengileg fyrir ađra. Dćmi um ţetta er galopna tímaritiđ PLoS One.

Vísindamenn vilja auđvitađ birta í tímaritum sem eru víđlesin, eđa afburđa góđum. Ţannig getur erfđafrćđingum ţótt ákjósanlegt ađ birta í Nature, en einnig í Genetics eđa PLoS genetics. Ţeim er ekki sama upphefđ í ţví ađ birta í öđrum, lćgra skrifuđum erfđafrćđitímaritum, og grein ţeirra verđur ekki lesin af jafn mörgum heldur!

Fyrir frćđimanninn er mikilvćgast ađ ţekkja tímaritin á sínu frćđasviđi, og vita hvađa tímarit birta forvitnilegustu greinarnar, eru međ góđa ritstjóra og međ víđan og upplýstan lesendahóp.

Ný tímarit eingöngu á vefnum

Síđustu 10 ár hefur orđiđ sprenging í útgáfu vísindatímarita á vefnum. Gömlu tímaritin voru gefin út af fagfélögum eđa stórum útgáfufyrirtćkjum, og voru seld í áskrift sem einstaklingar og ađrir borguđu fyrir. Síđan spruttu upp óháđ tímarit sem snéru dćminu viđ. Ađgangur ađ greinunum var ókeypis, allt á netinu. En kostnađurinn viđ útgáfuna var borinn af vísindamönnunum. Í stađ fyrir ađ fólk keypti ađgang ađ tímariti, ţá borgađi ţađ fyrir útgáfu sinnar greinar. Í líffrćđi byrjađ tímaritiđ PLoS Biology fyrir rúmum 10 árum, og gaf síđan af sér PLoS One. Í ţví tímariti birtast nú árlega um 3% af öllum vísindagreinum sem birtast í heiminum.

Ţessar breytingar hafa eđlilega hreyft viđ gömlu útgáfuveldunum, sem hafa reynt ýmislegt til ađ halda stöđu sinni. M.a. ađ reyna ađ knýja fram breytingar á lögum um vísindaútgáfu og fleira undarlegt.

Ný tímarit eingöngu til fyrir gróđa

En slćmu fréttirnar eru ţćr ađ međ netinu opnađist fyrir nýjar leiđir fyrir svindl. Nethrappar reyna ađ svína á vísindamönnum eins og öđru fólki. Tvennskonar svindl er algengast. Í fyrsta lagi eru gerviráđstefnur, sem vísindamönnum er bođiđ á međ loforđi um ađ ţeir fái ađ kynna niđurstöđur sínar. Í öđru lagi eru gervivísindatímarit eđa vísindarit međ mjög litlar kröfur. Hrappar hafa nýtt sér líkan opinna tímarita og sett upp svikamyllu, eđa amk myllu sem framleiđir óhreint mjöl.

Nćrtćkt dćmi um er ţegar íslenska vísindaritinu  Jökli var rćnt. Tímaritiđ er gefiđ út af Jöklarannsóknarfélaginu, en hrappar settu upp tvćr gervisíđur til ađ reyna ađ hafa fé af fólki.

Ég vill leggja áherslu á ađ ţetta vandamál er ekki bundiđ viđ Opinn ađgang, eđa eđlileg afleiđing opins ađgangs. Ţetta er afleiđing netvćđingarinnar fyrst og fremst. En svona blekkingar sýna okkur líka ađ vísindamenn eru ginkeyptir og jafnvel fyrir einföldum barbabrellum.

Rannsókn John Bohannan

Vísindablađamađurinn John Bohannan birti grein í tímaritinu Science í fyrra, sem heitir Who's afraid of peer review?

Um er ađ rćđa klassíska rannsóknarblađamennsku, međ beitu sem lögđ var fyrir ritstjóra og yfirlesrara nokkur hundruđ tímarita. Beitan var vísindagrein um rannsókn á áhrifum efnis á vöxt krabbameinsfruma.

Bohannan lagđi beitur, međ meingöllđum greinum um stórundarlega rannsókn... tilraunir voru ekki međ rétt viđmiđ, niđurstöđurnar misvísandi, túlkanirnar úr öllu samrćmi viđ niđurstöđurnar. Ţannig ađ hćfir ritstjórar og yfirlesarar áttu ađ geta greint gallana auđveldlega. Greinarnar voru aldrei nákvćmlega eins, skipt var um efnasamband, krabbamein, höfund og stofnun, en í meginatriđum var sagan sú sama. Greinarnar voru skrifađar á ensku, ţýddar međ google translate yfir í frönsku, og aftur til baka (verstu agnúarnir sniđnir af, en textinn samt á hrukkóttri ensku). Niđurstađan var sú ađ stórt hlutfall greinanna var samţykktur (157 á móti 98 sem var hafnađ)#

Mörg tímarit sem virđast vísindaleg eru ekki međ raunverulega ritrýni

Ástćđan er sú ađ mörg ţessara tímarita eru ekki raunveruleg vísindarit, heldur svikamyllur eđa hreint hálfkák.

En rannsókn Bohannan var ekki gallalaus, sérstaklega vegna ţess ađ tímaritin sem hann sendi til voru ekki handahófskennt valin. Ţau voru valin vegna ţess ađ ţau eru međ opinn ađgang. Ţess ber ađ geta ađ PLoS One hafnađi grein Bohannans.

Í leiđara Science var "rannsókn" Bohannans túlkuđ sem áfellisdómur yfir opnum ađgangi, og opnum tímaritum. Ţađ er röng túlkun. Opinn ađgangur er ekki vandamáliđ, frekar en ađ internetiđ sé vandamáliđ. Vandamáliđ er ađ sumt fólk, jafnvel vísindamenn, fellur fyrir brellum. 

Eins og áđur sagđi ţá borga höfundar fyrir umsýsl og umbrot í opnum tímaritum. En ţađ gleymist einnig ađ mörg venjuleg tímarit rukka höfunda líka, fyrir umbrot, litmyndir eđa prentun (sem getur veriđ jafn mikiđ og í opnum tímaritum).

Lokaorđ
Skuggahliđar vefsins hafa áhrif á vísindin. Einnig er höfuđáhersla á fjölda birta greina ađ grafa undan gćđum vísinda á heimsvísu. Ţađ er vandamál sem vísindamenn ţurfa ađ takast á viđ, og lagfćra áđur en skattgreiđendur missa traust á starfi ţeirra.

Vísindamenn ţurfa ađ lćra á sitt frćđasamfélag. Ţeir ćttu ađ senda greinar í tímarit sem eru virt á ţeirra sviđi. Ţađ er ekki í lagi ađ senda grein í eitthvađ tímarit sem viđkomandi veit ekkert um.

Háskólar ţurfa ađ breyta kerfinu sem ţeir nota til ađ meta "framleiđni" vísindamanna. Eins og áđur sagđi er viđ HÍ t.d. punktakerfi sem hvetur vísindamenn til ađ framleiđa greinar, ekki endilega ađ gera vandađar rannsóknir.

Almenningur ţarf ađ skilja ađ vísindagrein er ekki endanlegur sannleikur. Ein rannsókn getur veriđ röng, en ef margar greinar benda í sömu átt er niđurstađan líklega rétt.

# Ef greinarnar voru samţykktar, ţá sendi Bohannan bréf og dró greinina til baka!

Ítarefni

Arnar Pálsson | 4. mars 2013 Ný opin tímarit á sviđi líffrćđi

Arnar Pálsson | 14. ágúst 2013  Jökli var rćnt

Arnar Pálsson | 18. janúar 2012 Gömul viđskiptaveldi og nútíminn

Ian Dworkin Fallout from John Bohannon's "Who's afraid of peer review"

Arnar Pálsson og Pétur H. Petersen Gallađ vinnumatskerfi HÍ vinnur gegn gćđum vísinda


Gögnin ljúga ekki, hvorki um tamiflu né homeopatíu

Cochrane hópurinn hefur beitt sér fyrir vönduđum yfirlitsrannsóknum á mörgum lyfjum og lćknisfrćđilegum fyrirbćrum. Heimspeki ţeirra er ađ meta tilraunir og gögn međ ströngustu gleraugum tölfrćđinnar. Ţađ ţýđir ađ bera saman uppsetningu rannsókna,...

Hvađ getum viđ lćrt af skötum?

Í líffrćđináminu lćrđum viđ um byggingu hryggdýra međ ţví ađ kryfja skötur og ađra fiska. Ástćđan er sú ađ bygging fiska er töluvert einfaldari en bygging okkar, amk. höfuđbein og lega tauga fremst í líkamanum. Byggingin er lík vegna ţess ađ viđ og...

Skuggahliđ lyfjaiđnađar eđa munur á samfélögum?

Nýlegar fréttir segja frá ţví ađ skipt hafi veriđ um stjórn í yfirstjórn Novartis í Japan. Novartis er alţjóđlegt lyfjafyrirtćki, međ ađalbćkistöđvar í Sviss. Ástćđan er sú ađ markađsdeild fyrirtćkisins hafđi óeđlileg áhrif á lyfjaţróun, og vegna ţess ađ...

Málstofa um drög ađ lögum um fiskeldi 4. apríl

Á árinu verđa haldnar nokkrar málstofur um fiskeldi í kvíum í sjó og á landi , á vegum NASF, Verndarsjóđs villtra laxastofna , Stofnunar Sćmundar fróđa viđ Háskóla Íslands og Líffrćđifélags Íslands . Fyrsta málstofan var haldin 17. janúar 2014 og önnur...

Nćsta síđa »

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Apríl 2014
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.