Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fjöllitnun og ţróun erfđamengja í krossblómaćtt

Martin A. Lysak, prófessor viđ Central European Institute of Technology (CEITEC), Masaryk University, Brno, Tékklandi, flytur gestafyrirlestur undir yfirskriftinni Fjöllitnun og ţróun erfđamengja í krossblómaćtt (Genome and karyotype evolution in Brassicaceae).

22. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 130

Ágrip:

Handan viđ módelplöntuna vorskriđnablóm: Erindiđ fjallar um litninga- og sameindaerfđafrćđilegar rannsóknir á erfđamengi plöntutegunda í krossblómaćtt eđa kálćtt. Innlendar tegundir hérlendis eru um 20 og dćmi eru vorblóm, vorperla, melablóm, jöklaklukka, fjörukál og alurt. Ţekking á ţessu sviđi ţróunarfrćđinnar er mikilvćgur grunnur ađ varđveiđslu vistkerfa ekki síst vegna hnattrćnna loftslagsbreytinga. Helstu heimidir eru m.a. Mandáková et al. (2013, The Plant Cell, 25), Lysak (2014, New Phytologist, 203) og Koenig & Weigel (2015, Nature Reviews Genetics, 16).

Fyrirlesturinn er í bođi samstarfsverkefnisins „Establishing Czech-Icelandic collaboration in plant cytogenomics“ sem styrkt er af EEA-Norway áćtlunni.

Gestgjafi er Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor viđ Líf- og umhverfisvísindadeild

http://www.hi.is/vidburdir/fjollitnun_og_throun_erfdamengja_i_krossblomaaett


Fyrirlestur um hákarla í hádeginu 18. maí

Dr. Steve Campana, nýr starfsmađur Líf og umhverfisvísindadeildar HÍ mun halda erindi um hákarla.

18. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 131

Erindiđ verđur flutt á ensku undir titlinum Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried?

320px-white_shark.jpg

Stutt ágrip:

Hákarlastofnar hafa yfirleitt litla fjölgunargetu, en ćttu ađ engu ađ síđur ađ geta stađiđ undir veiđum, ef nćgar upplýsingar um stofnţćtti liggja fyrir. Í reynd hefur hrun hákarlastofna oftar veriđ afleiđing veiđa. Ţví miđuđu rannsóknir Campana og félaga á hákörlum viđ stendur Kanda ađ ţví ađ skilja líffrćđi hákarla, en einnig ađ ţví ađ greina stćrđ og ástand hákarlastofna. Í erindinu verđur fjallađ um vandamál sem tengjast rannsóknum á stórum ránfiskum, sem er allt annađ en kátir međ ađ vera veiddir. Einnig verđur skýrt frá nýjum uppgötvunum um líffrćđi hákarla.

Enska útgáfu ágrips má lesa á vef Líf- og umhverfisvísindastofnunar HÍ.

Mynd af hvítháf er af vef Wikimedia commons.

http://commons.wikimedia.org/wiki/File:White_shark.jpg

Dr. Campana vann áđur viđ Bedford Institute of Oceanography, Fisheries and Oceans Canada, Dartmount, Nova Scotia.


Til hvers háskólanám og til hvers háskólakennarar?

Dáldiđ er um liđiđ síđan forfeđur okkar hćttu ađ príla í trjám. Mannkyniđ hefur á hundruđum ţúsundum ára, lagt undir sig jörđina, numiđ lönd og vistkerfi frá syđstu höfđum til nyrstu fređmýra. Á síđustu öldum hafa framfarirnar veriđ gríđarlegar....

Sníkjudýr karfa viđ Íslandsstrendur

Ásthildur Erlingsdóttir flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í líffrćđi. Verkefniđ ber heitiđ Sníkjudýr karfa (Sebastes spp.) viđ Íslandsstrendur. Föstudagur, 15. maí 2015 - 15:00 Askja Stofa 128. Ágrip Krabbadýriđ Sphyrion lumpi, er...

Hákarlar, hákarlar allstađar - hví höfum viđ áhyggjur?

Dr. Steve Campana, nýr starfsmađur Líf og umhverfisvísindadeildar HÍ mun halda erindi um hákarla. 18. maí 2015 – 12:30 Askja Stofa 131 Erindiđ verđur flutt á ensku undir titlinum Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried? Stutt...

Hvađ ţýđir ţađ ađ erfđavísar séu ónýtir og hafa ţeir áhrif á svipfar?

Gen (erfđavísar) eru mikilvćgasti hluti erfđaefnisins. Erfđaefniđ DNA eru tvíţátta ţrćđir sem mynda litningana. Viđ manneskjurnar fáum eitt sett af litningum frá móđur og eitt sett frá föđur. Ţví höfum viđ tvö heil eintök af flestum okkar genum - eitt...

Nćsta síđa »

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Maí 2015
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.