Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ruglumbull kennt í sköpunarsinnaskóla á Bretlandi

Menntakerfi hérlendis er gott ađ ţví leyti ađ lítill munur er á milli skóla, hvađ varđar efnistök og áherslur. Ţetta sést međal annars í PISA könnuninni, ađ dreifni í einkunum nemenda er ekki mikill á milli skóla, alveg eins og á norđurlöndunum. Nemendur geta flust á milli skóla án ţess ađ námsefniđ sé mjög ólíkt.

Ţessu er ekki svo fariđ allstađar. Í Bandaríkjunum er fáránlegt kerfi, ţar sem grunnskólar eru fjármagnađir af fasteignagjöldum. Ađbúnađur, menntun kennara og gćđi námsefnis fer ţví nćr algjörlega eftir ţví hversu efnuđu hverfi börn fćđast í. Ţeir sem fćđast í fátćku hverfi fá versta ađbúnađinn og verst borguđu kennaranna.

Í Bretlandi er líka annađ dapurt dćmi um mismun í menntun. Ţar eru reknir nokkrir kristnir skólar fyrir unglinga, svokallađir Accelerated Christian Education (ACE) ţar sem náttúrufrćđi og vísindakennslu er sérlega ábótavant.

Ţar er til dćmis fjallađ mikiđ um biblíulega sköpun, á jörđ og lífríkinu. Sem stenst enga skođun gengur ţvert á náttúruvísindi síđustu aldar.

Einnig er nemendum kennt ađ snjókorn hafi rafhleđslur, sem megi nýta til  búa til rafmagn. Rökin fyrir ţessu er sótt í biblíuna. Dćmi úr kennsluefninu:

Job 38:22, 23 states, ‘Hast thou entered into the treasures of the snow? or hast thou seen the treasures of the hail, which I have reserved against the time of trouble, against the day of battle and war?’ Considering this scripture, some scientists believe that a tremendous power resides untapped within the water molecules from which snowflakes and hailstones are made.

Ţađ ţarf ekki ađ benda á ađ í rafmagnsverkfrćđi viđ HÍ er biblían ekki kennslubók. 

Annađ dćmi er um ruglumbull er sú lexía ađ jörđin sé umlukin vetnis hvelfingu, sem leiđi til myndunar bleiks litar sem örvi taugabođefni í fólki.

Researchers have discovered that the hydrogen canopy that may have enclosed Earth before the Flood had some very interesting effects on plant and animal life. The hydrogen in the canopy absorbed blue light, but radiated red light, so the sky was pink rather than blue! Not only did pre-Flood man see the panorama of Creation “through rose-colored glasses,” but the pink light had a definite effect on his mind and body. Modern scientists have discovered that pink light stimulates the adrenal glands to secrete a hormone called norepinephrine.

Ţetta er samsuđa af ţvottekta gervivísindum og biblíubabli skreytt međ nýtísku vísindaorđum.

Ţađ sem mestu máli skiptir er ađ ţetta er ekki bundiđ viđ einn eđa tvo skóla, sem sérvitringar senda börnin sín í.

Námsefni ţetta er kennt í 6000 skólum í 145 löndum. 

Viđ höldum ađ ţekkingin geti bara aukist og mannkyniđ verđi sífellt skynsamara og skynsamara, amk sem heild.

Nei, í veröldinni okkar er ţörf á stanslausri baráttu til ađ varđveita ţekkinguna og viđhalda virđingunni viđ sannleikanum.

Ef trúarhreyfingar nútímans vilja láta taka sig alvarlega af fólki og stofnun samfélagsins ţá ţurfa ţćr ađ hoppa uppúr hjólförum hjávísinda og gćta ţess ađ lenda ekki upp á kant viđ stađreyndir.

Pistill ţessi er innblásinn af sláandi og afhjúpandi grein í The Guardian, eftir ungann mann sem gekk í ACE skóla, en hóf áratug síđar rannsókn á ACE menntun og skólum.

Ítarefni:
25. september  2014 The Guardian Pseudoscience I was taught at a British creationist school

 


Lífríki Íslands

Nýútkomin er bók um lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson vistfrćđing. Forlagiđ gefur bókina út.

Lífríki Íslands

„Úthafseyjan Ísland kúrir norđur viđ heimskautsbaug víđsfjarri öđrum löndum. Ekki eru nema rétt um 15.000 ár síđan hún var hulin ţykkum ísaldarjökli langt í sjó fram. Lífríki á ţurrlendi er vćntanlega ađ öllu eđa langmestu leyti ađkomiđ eftir ađ síđasta kuldaskeiđi lauk. Ótal eldgosum og ellefuhundruđ ára landnámi manna síđar er ţađ hér enn, laskađ en lífvćnlegt. Plöntu- og dýrategundir eru ađ vísu fáar en stofnar margra ţeirra stórir og útbreiddir. Hvergi viđ Norđur-Atlantshaf eru stćrri laxastofnar eđa sjófuglabjörg og sumarlangt dvelja hér nokkrir af stćrstu vađfuglastofnum Evrópu.“
Úr formála Snorra Baldurssonar

dilaskarfur_arnthorMynd af Skarfabyggđ frá Arnţóri Garđarsyni.

Rćtt var viđ Snorra í Sjónmáli á Rás 1 (Eigum ekki ađ fikta of mikiđ í lífríkinu)

Lífríki Íslands nefnist nýútkomin bók eftir Snorra Baldursson plöntuvistfrćđing. Í henni er safnađ saman miklum fróđleik, bćđi úr bókum og greinum um hin ýmsu lífkerfi landsins. Snorri nálgast efniđ frá vistfrćđilegu sjónarhorni og lýkur bókinni á einskonar stöđumati á lífkerfi landsins.


Nauđsynlegt ađ breyta vísindaumhverfi á Íslandi

Í nýlegri erlendri skýrslu er vísinda og nýsköpunarumhverfiđ á Íslandi metiđ. Eitt af ţví sem plagar kerfiđ er ađ viđ erum međ margar og litlar stofnanir, sem treglega vinna saman. Ţađ myndi heilmikiđ fást međ ţví ađ sameina háskóla og...

Fuglaflensuveirur eru algengar

Fuglaflensan og Ebóla hafa vakiđ athygli heimsins á ţeirri ofgnótt sýkla sem býr í villtum dýrastofnum. Margar veirur eru ţeirrar náttúru ađ ţćr geta búiđ á fleiri en einum hýsli. Oftast er sýkingahćfnin ţó mest á náskyldum tegundum, međ nokkrum...

Um úttekt á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu - 26. september

Umrćđufundur Vísindafélags Íslendinga um úttekt framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu Dagsetning: Föstudagur 26. Sept. kl. 12:10 - 13:00 Stađsetning: Fyrirlestrarsalur Ţjóđminjasafns Íslands Frummćlendur: Dr. Erna...

Ráđgáta lífsins í Morgunblađinu

Ef líf eyđist á jörđinni myndi ţađ alltaf kvikna aftur? Svo spurđi Kolbrún Bergţórsdóttir Guđmund Eggertsson í viđtali sem birtist í Morgunblađi helgarinnar. Tilefniđ er ný bók Guđmundar, Ráđgáta lífs sem Bjartur gefur út. Ţar fjallar Guđmundur um sögu...

Nćsta síđa »

Höfundur

Arnar Pálsson
Arnar Pálsson

Erfðafræðingur

Okt. 2014
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.