Leita í fréttum mbl.is

Þarf að endurfjármagna háskólakerfið

Fréttastofa RÚV fjallaði loksins um rektorskjör í Háskóla Íslands. Nú í vor verður nýr rektor kjörinn og eru þrír í framboði. Guðrún Nordal, Jón Atli Benediktsson og Einar Steingrímsson.

Rætt var við Magnús K. Magnússon, forseta læknadeildar um rektorskjörið. Hann sagði

Ég held að það sem allir þessir frambjóðendur þurfa að fókusera á, og ég held að þeir geri það, og það er að endurfjármagna háskólakerfið í heild sinni. Við þurfum að hafa mikið aðhald í því hvernig þessum peningum er veitt en við þurfum miklu meiri peninga.

Fréttamaður spurði:

Magnús Karl En hvað gerist ef við gerum þetta ekki?

Og Magnús svaraði:

Þá held ég að íslenskt samfélag dragist aftur úr menntun. Háskólamenntun og vísindastarf er einn af burðarásum í nútímasamfélögum

RÚV 23. feb. 2015 Þarf að endurfjármagna háskólakerfið


Þeir framleiða efa - og okkur mun blæða

Umfjöllun NY Times og Mbl.is um vísindamann sem gagnrýndi loftslagsvísindin, á meðan hann þáði háar fjárhæðir frá eldsneytisfyrirtækjum, er mjög afhjúpandi.

Aðferðirnar eru svipaðar því sem tóbaksiðnaðurinn notaði, við að framleiða og viðhalda efasemdum um traustar vísindalegar niðurstöður, sem bentu á skaðsemi reykinga.

Nú nota fyrirtæki í olíu og gasgeiranum keypta "sérfræðinga" og allskonar miðla, fréttaveitur og samtök til að berjast fyrir hagsmunum sínum. OG á móti hagsmunum fólks og jarðarinnar.

Fjallað er um þetta í myndinn Merchants of doubt sem sýnd verður í Bíó Paradís 26. feb (á fimmtudaginn).

merchants-of-doubt-poster-203x300

Sýningin er í boði jörð 101 (EARTH101) sem nokkrir einstaklingar sem umhugað er um loftslagsmálin hafa sett saman.

Í vikunni er líka boðið upp á margvíslega viðburði um loftslagsmálin. Sjá dagskrá:

February 25th – University of Iceland, Reykjavík:

The Ostrich or the Phoenix?: Dissonance or creativity in a changing climate

A lecture by Kevin Anderson, Professor of Energy and Climate Change at the University of Manchester and former Director of the Tyndall Centre for Climate Change Research on the topic of confronting climate change. More information…

February 26th - Bíó Paradís, Reykjavík’s art-house cinema:

Merchants of Doubt: Screening and Q&A with Erik Conway

Earth101, in collaboration with Stockfish, European Film Festival in Reykjavik, presents the special screening of Robert Kennar’s shocking documentary Merchants of Doubt followed with a Q&A session with Professor Erik Conway, co-author, with Naomi Oreskes, of the famous book criticizing the deliberate production of misleading knowledge on climate change by stakeholders in the fossil fuel industry. More information…

February 27th - Bíó Paradís, Reykjavík’s art-house cinema:

Action4Climate: Global Documentary Challenge Winners

Earth101, in further collaboration with Stockfish, European Film Festival in Reykjavik, presents the screening of prize-winning films from the Action4Climate project, a global documentary challenge, developed and supervised by the Connect4Climate campaign of the World Bank, followed by a panel discussion on the project and its results. More information…

March 1st – University of Iceland, Reykjavík:

Hot future, cold war: Climate science and climate understanding

A conference moderated by Icelandic climatologist Halldór Björnsson with lectures by Gavin Schmidt, climatologist and director of NASA GISS, Erick Fernandes, an Adviser on Agriculture, Forestry & Climate Change at the World Bank, Kevin Anderson, Deputy Director of the Tyndall Centre for Climate Change Research, Erik Conway, professor at Caltech and co-author of Merchants of Doubts with Naomi Oreskes, as well as Guðni Elísson, director of the Earth101 project and professor at the University of Iceland. More information…


mbl.is Afneitunarsinni á olíuspena
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÍ fær að henda út náttúruminjasafninu

Fréttatilkynningar eru merkilega fyrirbæri. Þær miðla bara þeim upplýsingum sem þeir sem skrifa þær vilja koma á framfæri. Í landi þar sem fjölmiðlar prenta bara fréttatilkynningar, er hætt við að fólk fái bara hálfan sannleikann eða eitthvað þaðan af...

Ég heiti Hekla, ef ég set DNA úr mér í plöntu verður þá plantan Hekluplanta?

Afkvæmi líkjast foreldrum sínum því þau fá erfðaefni (DNA) frá þeim. Þetta á við um öll afkvæmi, hvort sem þau eru börn, dýr, plöntur eða aðrar lífverur enda er DNA erfðaefni allra lífvera á jörðinni. Í náttúrunni getur DNA flust á milli einstaklinga, en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband