Leita í fréttum mbl.is

Málţing um háskólamál á vegum Vísindafélags Íslendinga 26. feb.

Málţing um háskólamál á vegum Vísindafélags Íslendinga
Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir tveimur málţingum um háskólamál 26. febrúar og 22. mars.
Málţingin verđa haldin í sal Ţjóđminjasafns Íslands
26. febrúar: Fjármögnun háskóla á Íslandi
12:00 - 12:20: Saga reiknilíkansins og ţróun erlendis
Ásdís Jónsdóttir, sérfrćđingur viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ
12:20 - 12:40: Framlag ríkisins til háskólamála
Magnús Karl Magnússon, prófessor viđ HÍ
12:40 - 13:15: Umrćđur
Fundarstjóri. Ragnhildur Helgadóttir, prófessor viđ HR
22. mars: Matskerfi háskólanna
12:00 - 12:20. Vinnumatskerfi ríkisreknu háskólanna
Hákon Hrafn Sigurđsson, prófessor viđ HÍ
12:20 - 12:40. Matskerfi Háskólans í Reykjavík
Kristján Kristjánsson framkvćmdastjóri rannsókna og upplýsinga viđ HR
12:40 - 13:15. Umrćđur
Fundarstjóri. Ţórunn Rafnar deildarstjóri hjá Íslenskri erfđagreiningu
Bođiđ verđur upp á öflugt vísindakaffi og bakkelsi á undan málţingunum frá kl. 11:30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Háskólaprófessorar mćttu gjarnan vera duglegri viđ ađ skrifa einhverja pistla og skilja eftir spurningar í loftinu  um lífiđ og tilveruna sem ţeim finnst vera ósvarađ t.d. á vettvangi Mogga-Bloggsins!

Jón Ţórhallsson, 17.2.2016 kl. 09:53

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

Háskólaprófessorar eru flestir duglegir ađ skrifa, fyrir sín frćđasamfélög. Sumir skrifa líka í blöđ eđa vefpistla.

Ósvarađar spurningar eru reyndar lykillinn ađ flestum vísindum. Ţađ leggur enginn í rannsókn, ef svariđ er vitađ.

En ţađ er rétt, auđvitađ mćttu vísindamenn fjalla meira um spurningarnar sem enn er ósvarađ.

Arnar Pálsson, 23.2.2016 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband