Leita í fréttum mbl.is

Hvalir að skoða menn

Töluvert er rætt um um hvalveiðar og vernd þessa dagana. Mér finnst eðlilegt að nýta hvalastofnanna en hlýt samt að hrífast af hvölum sem stórbrotnum lífverum. Rétt eins og mér finnst kýr mikilfenglegar, sauðkindur sjarmerandi og ávaxtaflugur töfrandi. Það er mjög eðlilegt að hrífast af hvölum, stórum rólegum verum sem sinna afkvæmum sínum og blaka hreifunum eins og þeir séu að vinka manni.

Ég ætla ekki að dvelja lengi við, bara hvetja fólk sem langar til að hvíla sig á sólinni til að verja góðum hálftíma í að lesa grein um hvali, félagsatferli þeirra og sögur fólks sem rannsakar þá.

Watching Whales Watching Us eftir CHARLES SIEBERT, grein í New York Times, magazine 8 júlí, 2009. Má vera að skráningar sé þörf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband