Leita í fréttum mbl.is

Svar GSK og geðfræðsluverkefni

Í framhaldi af umræðu um geðsjúkdóma og þunglyndislyf.

GSK á íslandi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem lögð er áhersla á  að lyf eru ekki eina lausnin við þunglyndi, heldur þurfi meðferð einnig að koma til.

Rétt er að minna á að SSRI-lyfin  sem um ræðir eru ekki lausn á þunglyndi, sbr rannsóknir.

Geðfræðsla getur hjálpað, bæði þeim sem þjást að sjúkdómnum og illa upplýstum og stundum fordómafullum almenningi.

„Hvað eigum við að gera ef þau ráðast á okkur“? Þessa spurningu fékk kennari þegar hann undirbjó bekkinn sinn fyrir heimsókn frá fulltrúum Geðfræðslunnar

Þannig hefst grein Steindórs Erlingssonar í Fréttablaði dagsins (14. október 2009). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Fordómarnir eru alls staðar, líka hjá sumu fagfólki. Það er ótrúlegt hvað þessir fordómar eru lífseigir og lúmskir.

Hólmfríður Pétursdóttir, 14.10.2009 kl. 13:11

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Alveg sammála, sérstaklega með hvað þeir geta verið lúmskir. Það getur verið svakalegt að átta sig á því að maður er sjálfur með tiltekna fordóma.

Arnar Pálsson, 14.10.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband