Leita í fréttum mbl.is

Skammtíma og langtíma

Við mannverur erum bundnar af þeim tímaskala sem við getum upplifað. Við höfum ekki meðfædda hæfileika til að gera okkur grein fyrir mjög stuttum og mjög löngum tímaskala. Til dæmis eigum við bágt með að gera okkur grein fyrir efnaskiptum fruma, sem gerast á þúsundustu hlutum úr sekúndu innan líkama okkar. Einnig eigum við bágt með að hugsa í öldum, árþúsundum eða eins og jarðfræðingar og þróunarfræðingar í þúsundum alda.

Ólafur Ingólfsson jarðfræðingur ræddi þetta einmitt í viðtali við vísindaþáttin á útvarpi sögu í nýliðnum mánuði. Ég hvet alla til að hlýða á þáttinn (nr. 43), og auðvitað koma eftir rúma viku og heyra hann og Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur fjalla um steingervinga og þróun lífs.


mbl.is Norðurskautsísinn verður horfinn eftir áratug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband