Leita í fréttum mbl.is

Vanskapaðir sniglar

Lovísa Ó. Guðmundsdóttir var að fjalla um TBT mengun vegna skipamálingar, sem leiðir til þess að kynfæri snigla eru vansköpuð. Fjallað var um þessar rannsóknir í morgunþætti rásar 2 nú í morgun. (viðtalið byrjar u.þ.b. þegar fjórðungur er liðinn af þættinum).

Lovísa er nemandi hjá Jörundi Svavarssyni, sem hefur vaktað vansköpun hjá sniglum um áratugaskeið, auk þess að sinna fjölbreyttum rannsóknum á lífríki hafsins.

Lovísa mun kynna niðurstöður sínar á líffræðiráðstefnunni sem verður 6. og 7. nóvember.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband