Leita í fréttum mbl.is

Fiskastærðfræði og litur risaeðlanna

Í tilefni dagsins vill ég benda fólki á tvo góða pistla í New York Times.

Annar fjallar um stærðfræði, From Fish to Infinity og er eftir Steven Strogatz (professor of applied mathematics at Cornell University)

Þar fjallar hann um grunn stærðfræðinnar og vitnar meira að segja í hetjurnar á Sesamestræti.

Hinn pistillinn er eftir Carl Zimmer, og fjallar um nýlegar rannsóknir á lit risaeðlanna Evidence Builds on Color of Dinosaurs.

Í bókum, sérstaklega þeim sem ætlaðara eru börnum, eru risaeðlurnar oft sýndar sem skær bleikar, bláar eða röndóttar. 

Það er mjög erfitt að rannsaka steingervinga, hvað þá að reyna að ráða í einstakar gerðir frumna. Sýnin sem nýttust best eru af forfeðrum fugla (sbr mynd af fjöður hér að neðan - úr grein Zhang og félaga).

nature08740-f1_2.jpg

Frumheimildin er í Nature

Fossilized melanosomes and the colour of Cretaceous dinosaurs and birds Fucheng Zhang, Stuart L. Kearns, Patrick J. Orr, Michael J. Benton, Zhonghe Zhou, Diane Johnson, Xing Xu & Xiaolin Wang, doi:10.1038/nature08740


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband