Leita í fréttum mbl.is

Hvalir í kastljósi

Í gærkveldi var í Kastljósi ágætis umfjöllun um rannsóknir Hafrannsóknarstofnunar á ferðalögum hvala.

Rætt var við Gísla A. Víkingsson hvalasérfræðing og sýndar myndir af ferðalögum nokkura hvala.

Humpback_whale_jumping Mynd af hnúfubaki af wikimedia commons.

Umfjöllun Kastljós 9. febrúar 2009. Hvert fara hvalirnir á veturna?

Tveir hnúfubakar merktir - Fylgst með ferðum hvala um gervitungl - fréttir og myndir af vef Hafró.

Þetta gefur ágætis hugmynd um það hvernig rannsóknir á hvölum og lífríki hafsins ganga fyrir sig. Mikið verður ljómandi gaman að sjá niðurstöður þessara rannsókna þegar þær verða birtar opinberlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband