Leita í fréttum mbl.is

Lausnin er komin

Og hún er að drekka útþynnt DNA.

Það er fullt af fólki sem gerir út á vanþekkingu annara. Nýjasta dæmið er Homeovitality. Vefsíðan lítur vísindalega út, á henni er fullt af fræðiorðum. tilvitnanir í ritrýndar greinar og bækur virtra fræðimanna og í lokin nákvæmar efnislýsingar.

Það er bara eitt vandamál, Homeovitality er kristaltært skólp.

Ég las um þetta hjá PZ Myers More magic DNA snake oil : Pharyngula, og leyfi mér að vitna í hann:

Drink a DNA solution? Are they insane? That's just going to get broken down and do nothing, and besides, it's not as if your body contains some shortage of Klotho genes — every cell in your body has a copy. Of course, even that objection is pointless, because you aren't actually drinking any DNA. This is a homeopathic solution.

Homeovitality® products have also been succussed at each dilution stage so they will also help to promote desirable forms of hybrid vigour in a "like promotes like" mode of action involving some of the mechanisms (4) described by Dr. Kratz, (http://kulisz.com/how_does_homeopathy_work.htm).

Homeovitality® products are safe because firstly, they are used at similar dilutions to classical homeopathic disease remedies and secondly, hybrid vigour is a completely natural biological process that has been developed by nature over millions of years to enable all creatures to enjoy "super health" and disease resistance.

They're selling bottles of water and pretending it's medicine, with a cloud of pseudo-scientific hokum to justify it.

Þetta er ótrúlegt afrek. Fólk heldur að það sé að fá læknisfræðilega trausta vöru (Dr. Kay gerir mikið úr vísindaferli sínum á vefsíðunni sinni), en þú selur þeim aldagamla snákaolíu.

Þetta minir mig á snilldar frétt úr Lauknum: Revolutionary New Insoles Combine Five Forms Of Pseudoscience

Ef þið viljið frekar versla við innlenda aðilla - verslið þá við Grefilinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

PZ Myers er endalaus uppspretta skemmtunar, best að líta þangað tvisvar á dag.

Páll Jónsson, 14.4.2010 kl. 16:16

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Sammála, verst hvað hann skrifar mikið.

Maður hefur varla við að lesa allt sem hann skrifar, sem er bagalegt þegar maður hefur sín eigin verkefni við að etja.

Arnar Pálsson, 15.4.2010 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband