Leita í fréttum mbl.is

Líffræðileg fjölbreytni í vísindaþættinum

Árið 2010 er ár líffræðilegrar fjölbreytni. Fjallað hefur verið um líffræðilega fjölbreytni á ýmsum vettvangi, meðal annars á vísindaþætti útvarps sögu.

Vísindaþátturinn er þriðjudaga milli 17 og 18 á Útvarpi Sögu. Þættirnir eru alltaf aðgengilegir á Stjörnufræðivefnum. Í haust, þegar nýr Stjörnufræðivefur verður opnaður, verður hægt að gerast áskrifandi að þættinum í gegnum iTunes.

Úr pistli á vef stjörnuskoðunnar, Líffræðileg fjölbreytni í Vísindaþættinum.

Stjörnufræðivefurinn er alger gullnáma fyrir áhugafólk um vísindi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband