Leita í fréttum mbl.is

Erindi: Málverk af plöntum og þroskun lungna

Ég vil benda fólki á tvö erindi um líffræðileg efni í vikulokin.
 
Fimmtudaginn 6. des. mun Þórarinn Guðjónsson fjalla um hlutverk miRNA í þroskun lungna.
Kl. 12:10 í stofu 343  í Læknagarði. Erindið heitir "MicroRNA in breast epithelial morphogenesis" og verður flutt á ensku, sbr. ágrip:

We have recently shown that D492, a breast epithelial cell line with stem cell properties undergoes epithelial to mesenchymal transition (EMT) in 3D coculture with endothelial cells. This is evidenced by formation of spindle-like phenotype, suppression of keratin expression and cadherin switch from E- to N-cadherin. MicroRNA (miRs) are highly conserved, small RNA molecules that regulate key biological processes. miRs can act as tumor suppressors or oncogenes and their expression is often deregulated in cancers. Downregulation of the miR200 family has been linked to EMT and recent studies show that members of this family are regulators of epithelial integrity in many tissues. The miR200 family is found in two clusters at chromosome 1 (miR200ba-429) and 12 (miR200c-141). In this seminar I will discuss our data that show that overexpression of miR-200c-141 in D492 and D492M inhibits and reverses EMT, respectively, which support the view that miR200c-141 may be a potent tumor suppressor and important regulator of epithelial integrity in the human breast.

Föstudaginn 7. desember 2012 mun Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor í grasafræði við Líf og umhverfisvísindastofnun HÍ mun fjalla um blómamyndir Eggerts Péturssonar.

Erindið heitir Plöntur og grös í verkum Eggerts Péturssonar, og byggir á erindi sem Þóra flutti á málþingi um verk Eggerts (Blómstrandi list - Málþing um Eggert Pétursson) sem haldið var af Verkfræði og náttúruvísindasviði HÍ í nóvembermánuði 2012. Þóra mun leggja út frá sýn grasafræðingsins, og fjalla um byggingu blómahluta, plantna og einnig um samsetningu gróðursamfélaga.

Erindið verður flutt á íslensku. Dagskrá erinda líffræðistofu haustið 2012 má sjá á vef Líf og umhverfisvísindastofnunar. Erindið hefst kl. 12:30 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir með húsrúm leyfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband