Leita í fréttum mbl.is

Sara og Marteinn í nærmynd

Tveir af nemendum okkar voru í viðtali hjá Leifi Hauksyni í Samfélaginu í nærmynd nú í morgun.

Marteinn lauk BS prófi í lífefnafræði og Sara prófi í BS prófi í líffræði. Þau eru bæði að ljúka við meistaraverkefni við HÍ, í sameindaerfðafræði og eru á leið í framhaldsnám í Heidelberg.

Eins og rætt var um í samfélaginu í nærmynd:

 

Á vorin standa margir námsmenn á krossgötum þar sem þeir velja sér framhaldsnám. Og stundum liggur leiðin þangað sem þeim hefði aldrei dottið í hug áður fyrr. Við ræddum  við tvö íslensk ungmenni þau Söru Sigurbjörnsdóttir og Martein Þór Snæbjörnsson sem eru á leið í doktorsnám í lífvísindum, þau afrekuðu það að komast að í einni öflugustu rannsóknarstofnun Evrópu á sviði sameindalíffræði. Og hvað skyldu þau ætla að rannsaka?    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband