Færsluflokkur: Spaugilegt
12.2.2013 | 12:05
Vísindamaður í stöðu páfa
Besta lesning morgunsins er atvinnuumsókn Dean Burnett um starf páfa.
Dean er vísindamaður í lausamennsku, reyndar trúlaus en samt mörgum kostum gæddur. Atvinnuumsókn hans birtist á vef The Guardian nú í morgunsárið.
Pope resigns, scientist applies for job
Nokkrir góðir molar úr umsókninni:
Dear Sir/Madam/Holy Ghost
I am very interested in applying for the recently announced vacancy for the position of pope....
Although I am not a practising member of the Catholic (or any other) Church, I am a qualified and enthusiastic scientist. I believe this makes me an ideal choice for the next pope, for a number of reasons. For example, I have had many jobs where it is compulsory to wear a white coat, and the wearing of long white garments appears to be the main duty of the pope. I also regularly lecture on the subject of neuroscience, so am extensively experienced at speaking in an unfamiliar language to rooms full of people who are struggling to stay awake, so it would be no trouble for me to offer Mass whenever required.
I am not a cardinal, but a recent check of my wallet reveals that I still have a membership cards for both GAME, Blockbuster Video and MVC, showing that I am clearly dedicated to declining institutions and have a robust if unrealistic belief in resurrection....
I can also turn water into wine, which is viewed as more of a "classic" miracle. It takes some time as it involves me pouring the water onto grapevines before growing, picking, sorting, crushing, fermenting, maturing, bottling and selling. But overall, it's definitely water being turned into wine. With Science! (Unless that doesn't count as a miracle, in which case it's clearly magic).
10.4.2010 | 14:37
Kraftaverkalyf, laukurinn og grefillinn
Fyrst þetta alvarlega, af vef vantrúar
Innerlight supergreens - Kraftaverkalyf?
Síðan skopið
Af vef grefilsins - þessi síða er algert æði
Heilaþveglar, Karlakrækjan, Skoðanaskiptir
Og síðan nýklassík af lauknum.
Scientists Successfully Teach Gorilla It Will Die Someday - ok þetta er frekar dapurlegt grín en samt merkilega fyndið.NASA Scientists Plan To Approach Girl By 2018 - dapurlega fyndið á annan hátt, sérstaklega fyrir þá okkar sem spyrja fyrst og kyssa svo.
NASA Delays Shuttle Launch Out Of Sheer Habit
22.6.2009 | 16:52
Klassískur laukur: Beinagrindafólkið
Vísindafréttamenn lauksins (the Onion) ræða í grein árið 1999 mjög spennandi niðurstöður um heila ættkvísl fólks sem var ekkert nema beinagrindur. Þá vantaði skinn, vefi og innri líffæri, og samkvæmt niðurstöðum fornleifafræðinga bjuggu þeir í Nílardalnum. Vitnað er í Dr. Christian Hutchins:
Ímyndið ykkur, einu sinni var þetta svæði vaðandi í óhuggulegum gangandi beinadgrindum
Imagine: At one time, this entire area was filled with spooky, bony, walking skeletons. (á frummálinu)
Rakin er mjög sennileg skýring á því hvernig beinagrindafólkið hafi numið land í Nílardalnum, sigrað ættbálka þar með göldrum og hversu áþekkt það er venjulegu fólki. Með orðum Edmund-White:
Þessar verur gengu uppréttar á tveimur fótum eins og menn og voru með mjög þróaða þumla.
Like humans, these creatures walked upright on two legs and possessed highly developed opposable thumbs, (á frummálinu)
Edmund-White setur síðan fram svakalega tilgátu sem hristir undirstöður samfélagsins.
Þessar beinagrindur gætu verið forfeður okkar allra. Það er mögulegt að í einhverjum okkar sé hluti af beinagrind.
These skeletons may, in fact, be ancestors of us all. Any of us could be part skeleton. (á frummálinu)
Sem betur fer hefur efasemdamönnum tekist að afsanna þessa fáranlegu "bein-inní-fólki" tilgátu, og við getum sofið róleg yfir því að okkar innri stoðgrind úr efnisyfirunninni blómaolíuáru mun halda verndarhimnunni undir okkur þannig að segulómun erfðabreyttu jarðarinnar mun ekki raska innri friðargeislum stofnfrumuónæmiskerfis DNAgjöfinni okkar frá móður náttúru.
Archaeological Dig Uncovers Ancient Race Of Skeleton People December 8, 1999.
Spaugilegt | Breytt 3.7.2009 kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó