Leita frttum mbl.is

Eru virkilega til httuleg afbrigi veirunnar sem veldur COVID-19?

Arnar Plsson. „Eru virkilega til httuleg afbrigi veirunnar sem veldur COVID-19?“ Vsindavefurinn, 15. aprl 2020. Stt 15. aprl 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=79179.

etta er sasta bloggfrslan mn hr.

Arir pistlar munu birtast uni.hi.is/apalsson.

Afbrigi veira eru skilgreind t fr mismun erfaefni eirra.[1] Veirur fjlga sr kynlaust og stkkbreytingar sem vera erfaefni eirra geta haft hrif hfni eirra lfsbarttunni. rtt fyrir dramatskt nafn eru stkkbreytingar aeins frvik erfaefni sem geta haft jkv, neikv ea engin hrif hfni lfvera.[2] Neikvar breytingar eru kallaar svo v r draga r hfni lfvera til a fjlga sr ea minnka lfslkur. Tluverur hluti nrra stkkbreytinga eru neikvar, en r eru yfirleitt sjaldgfar stofnum, srstaklega eim sem fjlga sr kynlaust eins og vi um veirur. Mun sjaldgfari eru jkvar breytingar, sem auka hfni einhvern htt. Algengasta form erfabreytileika eru hlutlausar breytingar, sem hafa engin hrif hfni lfvera. lklegt er a stkkbreytingar erfamengi veirunnar SARS-CoV-2 valdi illvgari sjkdmi. Mest af breytileika sem finnst milli lkra veira sem valda COVID-19 er v hlutlaus. Afbrigi veiranna sem valda COVID-19 eru talin vera jafngild af srfringum, a er a segja au valda ekkum sjkdmi me svipari dnartni. Erfabreytileiki milli veiranna gerir okkur hins vegar kleift a rekja ttir smitanna (mynd 1).

Mynd 1. Stkkbreytingar erfaefni veiru sem berst milli einstaklinga m nota til a rekja smiti. ttartr veiranna endurspeglar smitsguna. Myndin snir einfalda tilfelli. Sndir eru litningar 5 gera af veiru sem eru lkir vegna 7 stkkbreytinga (litaar lnur). essir litningar mynda fimm lkar setrair (e. haplotypes) sem einnig m kalla afbrigi. Sumar stkkbreytingar eru eldri (og finnast tveimur ea fleiri gerum), en arar yngri og finnast bara einni ger.

Engu a sur hafa fjlmilar upp skasti fjalla um breytileikann veirunni og slegi upp silegum fyrirsgnum. Snemma mars birtist til a mynda frtt hrlendis me fyrirsgninni „Krnuveiran hefur stkkbreyst“. Kjarninn eim skrifum var a til vru mismunandi afbrigi veirunnar og eitt afbrigi vri httulegra en hin. nnur frtt birtist USA TODAY ann 31. mars undir fyrirsgninni: „8 strains of the coronavirus are circling the globe. Here's what clues they're giving scientists“ ( „8 afbrigi krnuveirunnar eru ferli um jrina. etta hafa vsindamenn lrt af eim.”) Bar frttirnar byggja rangtlkunum. Byrjum eirri fyrri sem var bygg meingallari rannskn. Minnumst ess a afbrigi veirunnar eru flokku t fr erfabreytileika, sem er aallega hlutlaus. Vegna sgu skinga vera sum afbrigi algengari vissum landssvum en nnur afbrigi annars staar. Greining lfupplsingafringsins Trevor Bedford og flaga smitinu Washington-fylki Bandarkjunum er dmi um etta. Flest smitin fylkinu brust snemma fr Wuhan og voru flest af einni ger (afbrigi) veirunnar.

Mynd 2. ttartr krnuveira sem valda COVID-19 t fr ragreindum erfamengjum veirunnar tmaskala faraldursins (x-s). Rauir punktar eru 346 erfamengi veira sem greindust r einstaklingum Washington-fylki Bandarkjunum. Hpun raura tilfella um mibik myndar snir smit sem barst fr Kna um 15. janar og fjlda einstaklinga sem sktust kjlfari. rvar tilgreina smit sem barst sar til svisins og olli smiti smrri hpum. Myndin snir a saga faraldursins veldur v a viss afbrigi vera algengari kvenum landsvum en nnur ftari.

Sumir hafa haldi v fram a afbrigin su einhvern htt mismunandi. Fjlttar stur eru fyrir v en mestu skiptir a mat dnartni vegna veirunnar getur veri mismunandi eftir svum vegna margra tta. M ar nefna mun greiningartaki, lk heilbrigiskerfi, mun aldurssamsetningu landa ea sva og sgulegra tilviljana. fyrsta lagi er dnartni hlutfall eirra sem deyja vegna skingar og eirra sem eru greindir me sjkdminn. Ef einungis eir sem deyja r sjkdmnum (ea f alvarleg einkenni) eru prfair og svo greindir virkar dnartnin h. En ef mjg margir eru prfair, lka flk me vg einkenni ea einkennalaust, verur dnartni metin lgri. Fyrir veiruna sem veldur COVID-19 spanna gildin fr 0,02 (2 af hverjum 1000 Suur-Kreu) til 4 (4 af hverjum 100 Kna). Mynd 2. snir a saga faraldursins veldur v a viss afbrigi vera algengari kvenum landsvum en nnur ftari. a virist v vera samband milli afbriga veirunnar og dnartni en a er ekki raunverulegt. Fylgni milli tta er ekki snnun fyrir orsakasambandi. annan sta eru sptalar og heilbrigiskerfi mismunandi eftir svum og a hefur hrif mat dnartni. a getur einnig bi til falska tengingu milli afbriga og alvarleika sjkdmsins. rija lagi er aldurssamsetning mismunandi eftir lndum og landsvum. Yngra flk br ea safnast saman vissum stum mean eldri borgarar eru algengari rum svum. Aldursdreifingin er lk skasvum lpunum og smorpum talu. ar sem veiran leikur eldra flk verr en unga bjagar a mati dnartni. A sustu getur a veri tilviljun h hvaa hpur innan kveins svis verur ungamija smitsins. Veiran fer ekki manngreinarlit en lukkan getur valdi v a smiti berst inn hjkrunarheimili einum sta en pnkhljmsveitagengi rum sta. Hin frttin notai ori afbrigi eins og a er skili almennu mli sem er mun vtkara en lst var hr a ofan. Afbrigi veirunnar eru bara stofnar af sama meii og engin sta til a halda a eir su lkir ea misalvarlegir. Krnuveirurnar fjrar sem skja menn a staaldri rast vissulega en mun hgari tmaskala en faraldurinn sem n gengur yfir. Ef veiran sem veldur COVID-19 verur enn sveimi eftir tv til rj r, kann a vera a henni hafi gefist tmi til a alagast manninum betur. En sem fyrr er rtt a skerpa v a litlar lkur eru a hn stkkbreytist illvgara form. Samantekt:

  • Veiruafbrigi eru greind t fr breytileika erfaefni.
  • Saga smitanna veldur v a viss afbrigi veirunnar eru algeng einu svi en ft ru.
  • Mat dnartni er mjg lkt milli landsva og landa.
  • etta tvennt br til snd fylgni milli afbriga og dnartni, en sannar ekki orsakasamband.
  • Engar vsbendingar eru um a afbrigi veirunnar sem veldur COVID-19 su mishttuleg.

Tilvsanir:

  1. ^ Arnar Plsson. Eru til tv ea fleiri afbrigi af krnuveirunni sem veldur COVID-19? Vsindavefurinn, 14.04 2020. (Stt 15.04.2020).
  2. ^ Arnar Plsson. Hvort er lklegra a veiran sem veldur COVID-19 veri httulegri ea httuminni fyrir menn vegna stkkbreytinga? Vsindavefurinn, 01.04 2020. (Stt 07.04.2020).

Heimildir og myndir:


Sasta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband