Leita í fréttum mbl.is

Náttúrustofuþing

Úr fréttatilkynningu:

Náttúrustofuþing 2009
 
Þann 8. október næstkomandi munu Samtök Náttúrustofa á Íslandi (SNS) standa fyrir  náttúrustofuþingi. Þetta er í fimmta skipti sem slíkt þing er haldið í tengslum við ársfund félagsins.
Að þessu sinni sér Náttúrustofa Reykjanes í Sandgerði um undirbúning þingsins og verður það haldið í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Dagskráin hefst klukkan 09.30 með ávarpi umhverfisráðherra og stendur til 17:00 eins og meðfylgjandi dagskrá sýnir.

Þingið er öllum opið, bæði á allt þingið eða einstaka fyrirlestra.

Meðal þess sem fjallað verður um er

Alvarleg áhrif B-vítamínsskorts meðal fugla: Gunnar Þór Hallgrímsson

Hvernig hefur Morsárjökull það eftir berghlaupið 2007?: Þorsteinn Sæmundsson

Hvað er líkt með mýi?: Þóra Hrafnsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband