7.10.2009 | 13:21
Náttúrustofuþing
Úr fréttatilkynningu:
Náttúrustofuþing 2009
Þann 8. október næstkomandi munu Samtök Náttúrustofa á Íslandi (SNS) standa fyrir náttúrustofuþingi. Þetta er í fimmta skipti sem slíkt þing er haldið í tengslum við ársfund félagsins.
Að þessu sinni sér Náttúrustofa Reykjanes í Sandgerði um undirbúning þingsins og verður það haldið í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Dagskráin hefst klukkan 09.30 með ávarpi umhverfisráðherra og stendur til 17:00 eins og meðfylgjandi dagskrá sýnir.Þingið er öllum opið, bæði á allt þingið eða einstaka fyrirlestra.
Meðal þess sem fjallað verður um er
Alvarleg áhrif B-vítamínsskorts meðal fugla: Gunnar Þór Hallgrímsson
Hvernig hefur Morsárjökull það eftir berghlaupið 2007?: Þorsteinn Sæmundsson
Hvað er líkt með mýi?: Þóra Hrafnsdóttir
Meginflokkur: Erindi og ráðstefnur | Aukaflokkur: Vistfræði, dýrafræði, grasafræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.