Leita í fréttum mbl.is

Örþing um opinn aðgang

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs (http://www.openaccessweek.org) verður haldið örmálþing um opið aðgengi (OA) að birtu fræðiefni, með þáttöku LUVS, Heilbrigðisvísindabókasafns LSH og Rannís. Það fer fram í Öskju - Náttúrufræðihúsi HÍ þann 26. október 2012, frá kl. 12:30 til 13:10 í stofu 130. Dagskrá:

  • Frá flugum til fræðigreina: frjálst aðgengi að efniviði og niðurstöðum - Arnar Pálsson, Líf- og umhverfisvísindastofnun
  • OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju? - Guðmundur Þórisson, Líf- og umhverfisvísindastofnun
  • Græna leiðin til OA á Íslandi: rafræn varðveislusöfn - Sólveig Þorsteinsdóttir, Heilbrigðisvísindabókasafn LSH
  • Rannsóknasjóðir og opið aðgengi - Guðlaug Kristjánsdóttir, Rannís
  • Spurningatími
Sjá meira um OA á http://openaccessweek2012.jpgopinnadgangur.is

Ákall til ESB um stuðning við rannsóknir

Fyrir þá sem vilja öflugan stuðning við grunnrannsóknir í líffræði og skyldum greinum. Skilaboð frá Mariu Leptin, einum af framkvæmdastjórum Evrópsku sameindalíffræði-samtakanna EMBO.

---------------------------------

The discussions at the next summit of the European Union heads of state or government, which is scheduled for 22 and 23 November, will be decisive in determining the EU research budget for the next seven years. Several Member States are demanding severe cuts on the total EU budget and research will have to compete with other policy priorities.  
 
This is a time when we, the scientific community, should act together and make our case to protect research funding, including that of the European Research Council (ERC), from cuts. Decisions will be prepared in discussions among politicians at the national level. All of us must look for opportunities to affect these decisions and send a strong signal to the heads of state or government.
 
An open letter signed by European Nobel laureates has been published in top European newspapers this week. The impact of this letter will be increased if it is followed by a mobilization of the national scientific communities. To keep the momentum going, an online petition has been launched:
http://www.no-cuts-on-research.eu

I would like to ask you to sign it and to encourage all your colleagues to do likewise. Note that in the past, less than 30 000 scientists signed the largest petition for a European scientific cause compared to the hundreds of thousands of signatures on petitions from other groups of society.  We must do better than that.
 
This action is coordinated by the Initiative for Science in Europe (ise@i-se.org; www.initiative-science-europe.org), of which EMBO is a member.  Please contact Wolfgang Eppenschwandtner, Executive Coordinator of the ISE if you have any questions or suggestions.
 
Best regards,
Maria Leptin Director EMBO


Athugasemdir vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Í þessu samhengi. Eftirfarandi bréf var sent nefndasviði Alþingis 141. Varðar, löggjafarþing 2012–2013, þingskjal 196 — 193. mál Athugasemdir vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera. Í upphafi árs 2011 var lögð...

Hneyksli eða réttlæti?

Dómur yfir ítölskum jarðvísindamönnum sem lýsir þá ábyrga fyrir manntjóni sem varð í jarðskjálfta í bænum L´Aquila er yfirlýst hneyksli. Vísindin er eina leið okkar til að spá fyrir áreiðanlega til um framtíðina, en hún er samt ófullkomin....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband