Leita í fréttum mbl.is

Melrakkasetur

Melrakkinn er eina landspendýrið á Íslandi sem telst upprunalegt. Öll hin, mýs, hreindýr, rottur og minkar fluttust hingað fyrir tilstuðlan mannsins.

Heimskautarefir eru aðlagaðir lífsbaráttu á norðurhjara, þeir skipta t.d. um lit eftir árstíðum, sem er heppilegt fyrir rándýr á veiðum.

Geispar_meiraMyndir af vef melrakkaseturs.

Á Súðavík er nú starfrækt Melrakkasetur (www.melrakki.is), í samstarfi sveitarfélagsins, einkaaðilla og fyrirtækja. Ester Rut Unnsteinsdóttir líffræðingur er forstöðumaður. Hún hefur meðal annars unnið að rannsóknum á refum á Hornströndum og á hagamúsum á Kjalarnesi, hvorutveggja með Páli Hersteinssyni.

Ungir_yrdlingar_af_morauda_litarafbrigdinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband