10.2.2010 | 09:36
Hvalir í kastljósi
Í gærkveldi var í Kastljósi ágætis umfjöllun um rannsóknir Hafrannsóknarstofnunar á ferðalögum hvala.
Rætt var við Gísla A. Víkingsson hvalasérfræðing og sýndar myndir af ferðalögum nokkura hvala.
Mynd af hnúfubaki af wikimedia commons.
Umfjöllun Kastljós 9. febrúar 2009. Hvert fara hvalirnir á veturna?
Tveir hnúfubakar merktir - Fylgst með ferðum hvala um gervitungl - fréttir og myndir af vef Hafró.
Þetta gefur ágætis hugmynd um það hvernig rannsóknir á hvölum og lífríki hafsins ganga fyrir sig. Mikið verður ljómandi gaman að sjá niðurstöður þessara rannsókna þegar þær verða birtar opinberlega.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Vistfræði, dýrafræði, grasafræði | Breytt 17.2.2010 kl. 09:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.