17.3.2010 | 12:21
Stjörnur á hvolfi
Félagi Sævar er í Suður-afríku þessa dagana.
Hann birti pistil um ævintýri sín á stjörnufræðivefnum Í Höfðaborg í Suður Afríku er Óríon á hvolfi
Þar er meira að segja mynd af honum í Darwinbol, ásamt nokkrum ungum stjörnuáhugamönnum.
Líffræðinemar í HÍ létu útbúa Darwin boli í úrvali sem hluta af fjármögnun nemendafélagsins.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Já þetta líst mér á. Bolurinn er svo óskaplega flottur, og skilaboðin góð, svo ég flagga honum með stolti hvar sem er.
Takk fyrir að vísa á þetta.
Fór annars í ferð um höfðann í dag og fór meðal annars að Góðrarvonarhöfða. Mjög fallegt landslag hérna. Líffræðingnum þætti örugglega gaman að vera hér í Suður Afríku. Sá t.d. strúta og einhverjar fuglategundir í fyrsta sinn í dag.
- Sævar
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 18.3.2010 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.