Leita í fréttum mbl.is

Stjörnur á hvolfi

Félagi Sævar er í Suður-afríku þessa dagana.

Hann birti pistil um ævintýri sín á stjörnufræðivefnum Í Höfðaborg í Suður Afríku er Óríon á hvolfi

Þar er meira að segja mynd af honum í Darwinbol, ásamt nokkrum ungum stjörnuáhugamönnum.

saevar_sudurafriku

Líffræðinemar í HÍ létu útbúa Darwin boli í úrvali sem hluta af fjármögnun nemendafélagsins.

Darwinbolur1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Já þetta líst mér á. Bolurinn er svo óskaplega flottur, og skilaboðin góð, svo ég flagga honum með stolti hvar sem er.

Takk fyrir að vísa á þetta.

Fór annars í ferð um höfðann í dag og fór meðal annars að Góðrarvonarhöfða. Mjög fallegt landslag hérna. Líffræðingnum þætti örugglega gaman að vera hér í Suður Afríku. Sá t.d. strúta og einhverjar fuglategundir í fyrsta sinn í dag.

- Sævar

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 18.3.2010 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband