24.3.2010 | 11:59
Útúrsnúningur
Fyrir skemmstu fjallaði RÚV um orkuverð til Norðuráls, og eins og Orkubloggarinn sagði
Þar á bæ þótti eðlilega fréttnæmt að hið nýlega álver Norðuráls á Grundartanga greiði sem nemur um 25-30% lægra verð fyrir raforkuna, heldur en orkuverð til álvera í heiminum er að meðaltali.
Orkubloggarinn gerir þetta að umræðuefni í ítarlegum pistli Strictly Confidential.
Nýjasta útspil Norðuráls hljómar eins og tilraun til a:
a) skipta um umræðuefni,
b) leggja áherslu á jákvæð atriði,
c) hundsa neikvæða gagnrýni,
d) halda uppi skvaldri á meðan fólk gleymir,
e) allir ofangreindir kostir.
Það er skylda að lesa pistil orkubloggarans, þótt í lengra lagi sé. Þáttaka í lýðræðisamfélagi á ekki að takmarkast af lestrarþoli.
Segir stóriðjuna borga meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Rak einmitt augun í þetta:
Það skiptir engu máli því við, almenningur, borgum líka fyrir alla orkuna sem fer til spillis heima hjá okkur.
Arnar, 24.3.2010 kl. 12:24
Ótrúlegt bull í þessum Ragnari Guðmundssyni.
Guðmundur Pétursson, 25.3.2010 kl. 02:05
Eins og oftar er ég alveg sammála þér, frændi sæll.
Hólmfríður Pétursdóttir, 26.3.2010 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.