Leita í fréttum mbl.is

Einkaleyfi á breytileika í erfðaefni

Hér var fjallað um dóm Dr. Sweet á þriðjudaginn var - Einkaleyfi á genum felld úr gildi.

Úr þeim pistli:

Vissar stökkbreytingar í BRCA1 og BRCA2 genunum auka líkurnar á brjóstakrabbameini [og eggjastokkakrabba], og hafði fyrirtækið Myriad genetics sjö einkaleyfi á greiningu á göllum í þessum tveimur genum.

American civil liberties union og tveir einkaaðillar sóttu dómsmál til að hnekkja þessum einkaleyfum.

Málið var metið á ríkisgrundvelli af dómaranum Robert W. Sweet (United States District Court). Ályktun hans var afgerandi, einkaleyfi á genum eru óviðeigandi því ekki er hægt að fá einkaleyfi á lögmálum náttúrunnar.
(viðbót í hornklofum)

Áhugasömum er líka bent á umfjöllun

NYTimes Andrew Pollack After Patent on Genes Is Invalidated, Taking Stock

Genetic future "Jaw-dropping" verdict against Myriad in BRCA patent case

NPR - All things considered-hljóðritun og frétt.

eftir Richard Knox - Gene Ruling Could Have Wide Implications


mbl.is Einkaleyfi á DNA felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband