14.6.2010 | 16:49
Mjög spennandi
Þetta eru virkilega spennandi niðurstöður. Rafskauteindir, með eiginleika ljós og einda, alveg geggjað fyrirbæri.
Minn grunnur í eðlisfræði er bara ekki nægilega traustur til að vita almennilega hvernig hægt sé að hagnýta þessa uppgötvun til þess að eyða krabbameinsfrumum.
Ef þetta eru ljósvirkjanlegar eindir, þá hlýtur að vera hægt að nota þær gegn krabbameinum sem eru skýrt afmörkuð í vef. Það hlýtur að vera erfiðara með krabbameinsfrumur sem eru að dreifa sér, eða dreifð krabbamein eins og hvítblæði sem eru ekki staðbundin á sama hátt og t.d. lungnakrabbi eða heilakrabbamein. Ég treysti mér ekki til að spekúlera meira í þetta vegna vankunnáttu.
Uppgötvarnir í ljóstækni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.