20.8.2010 | 09:55
Náttúruminjasafn - gönguferð á Menningarnótt
Safnaganga:
Félagsmenn HÍN!
Við minnum aftur á fræðslugöngu HÍN á Menningarnótt 2010, laugardaginn 21. ágúst, um slóðir Náttúrugripasafns Íslands í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings og Helga Torfasonar forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands. Gangan hefst kl. 17:00 og varir í um tvær klst. Lagt verður af stað frá gömlu loftskeytastöðinni við Suðurgötu og endað í Þjóðmenningarhúsinu. Gengið verður um vesturbæinn og þrædd aldargömul slóð húsa og lóða sem tengjast Náttúrugripasafni Íslands.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.